Fréttir

Byggingadómar hrossa annað kvöld

Fræðslunefnd Léttfeta fyrirhugar er að halda sýnikennslu í byggingadómum hrossa í Reiðhöllinni Svaðastöðum á morgun, þriðjudagskvöldið 23. mars. Kennslan hefst í Tjarnarbæ kl 20:00. Eftir kennslustundina í Tjarnabæ verður f...
Meira

Grunnur tekinn að nýju raðhúsi á Blönduósi

Fyrir helgi hófust framkvæmdir við Smárabraut á Blönduósi en þar hyggst fyrirtækið G.H. gröfur ehf. byggja fjögurra íbúða raðhús. Skipulags-, byggingar- og veitunefnd hafði á fundi sínum á síðasta ári úthlutað fyrirtæ...
Meira

Jarðminjagarðar á Íslandi – Eldfjallagarður á Reykjanesskaga

Miðvikudaginn 24. mars næstkomandi verður haldið málþing um Jarðminjagarða (Geopark) á Íslandi í Salnum, Kópavogi. Að málþinginu standa Jarðfræðafélag Íslands, Náttúrustofa Norðurlands vestra,  Náttúrustofa Suðurlands, ...
Meira

Góður sigur Tindastóls í fyrsta leik

Lengjubikarinn hófst hjá Tindastólsmönnum um helgina þegar þeir mættu sameiginlegu liði Dalvíkur/Reynis í Boganum. Tindastóll sigraði í leiknum með þremur mörkum gegn engu en það var Kristinn Aron sem skoraði öll mörk Tindast...
Meira

Skagafjörður með í þjónustusvæði um málefni fatlaðra

Byggðarráð Skagafjarðar leggur til við sveitarstjórn að hún staðfesti þátttöku sveitarfélagsins i myndun þjónustusvæðis um málefni fatlaðra á Norðurlandi vestra.    Þann 1. janúar 2011 er áætlað að málefni fatlaðra ...
Meira

Lína í dag og á morgun

10. bekkur Árskóla frumsýndi, fimmtudaginn 18. mars, barnaleikritið Lína langsokkur eftir Astrid Lindgren í leikstjórn Guðbrands Ægis Ásbjörnssonar. Allir kannast við hina óborganlegu Línu og uppátæki hennar á Sjónarhóli. Allir ...
Meira

Kynningarfundur vegna sýningar tileinkaðri atvinnulífi, menningu og mannlífi í Skagafirði

Ákveðið hefur verið að halda sýningu tileinkaða Atvinnulífi – menningu og mannlífi í Skagafirði, í íþróttahúsinu á Sauðárkróki helgina 24. - 25. apríl næstkomandi. Sérstakur kynningarfundur um verkefnið verður haldinn á...
Meira

Varmahlíðarskóli leiðir í Grunnskólamótinu

Vel heppnað Grunnskólamótmót var haldið í gær á Blönduósi en þá var keppt í Smala. Fjöldi krakka tóku þátt og mikil spenna í loftinu. Úrslit urðu þessi: Smali 4 - 7 bekkur        nr. Nafn Skóli Hestur 1 Ásdís Ós...
Meira

Kosið 29. maí

 Kosið verður til sveitarstjórna á Íslandi þann 29. maí næstkomandi. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefst þann 6. apríl eða eftir rúmar þrjár vikur. Ekkert framboð hefur verið kynnt á Norðurlandi vestra. 8. maí mun verða vi...
Meira

Lilja Karen sigurvegari Framsagnarkeppninnar

Fyrir helgi fór fram í Félagsheimilinu Fellsborg á Skagaströnd Framsagnarkeppni grunnskólanna í Húnavatnsþingi. Keppendur voru 7. bekkingar úr Höfðaskóla, grunnskólanum á Blönduósi, Húnavallaskóla og Grunnskóla Húnaþings ve...
Meira