Fréttir

Sumarið kemur á morgun

Samkvæmt dagatalinu kemur sumarið á morgun en veðurspáin sem gerir ráð fyrir norðaustan 8-15 og élum er ekki alveg á sama máli. Hins vegar á að lægja smám saman og birtia til í dag, hægviðri og léttskýjað í kvöld og á morgu...
Meira

Skagfirðingafélagið í endurnýjun lífdaga

Um þrjátíu manns mættu á aðalfund Skagfirðingafélagsins í Reykjvík sem haldinn var í gær, 19. apríl. Fyrir fundinum lá að endurreisa félagið sem legið hefur í dvala síðustu ár og að kjósa nýja stjórn. Steinunn Ingimar...
Meira

Töfratréð blómstraði í febrúar

Sigrún Aadnegard á Bergstöðum hafði samband við Feyki og sendi meðfylgjandi mynd af töfratré sem er í garðinum hjá henni. Sigrún tók eftir því að tréð byrjaði að blómstra í febrúar en fór á kaf í snjó skömmu síðar,...
Meira

2 milljarða hagnaður

Aðalfundur Kaupfélags Skagfirðinga var haldinn í Selinu á Sauðárkróki s.l. laugardag, þann 17. Apríl.  Á fundinum kom fram að rekstur samstæðu KS gekk nokkuð vel á síðasta ári og tókst að ná til baka 2/3 af halla ársins 2...
Meira

Tvö töp hjá Tindastóli

Tindastóll lék í Lengjubikarnum um helgina og voru þar bæði m.fl. kvenna sem og m.fl. karla á ferðinni. Máttu bæði liðin sætta sig við ósigur. M.fl. kvenna lék við Völsung frá Hússavík og fór leikurinn fram í Boganum á Aku...
Meira

Haförn þvælist með farfuglunum í Skagafirði

Farfuglarnir hafa verið að flykkjast til landsins seinustu daga og er orðið vorlegt um að lítast í Skagafirði. Á vef Náttúrustofu Norðurl. vestra segir að hópar af álftum, grágæsum, heiðargæsum og helsingjum sé orðin algeng ...
Meira

Kjötafurðastöðin styrkir bændur til merkjakaupa

Þar sem bændur eru í auknum mæli farnir að taka upp örmerkjakerfi á búum sínum hefur Afurðastöð KS ákveðið að taka þátt í kostnaði þeirra hvað varðar örmerki á sauðfé. Aðkoma afurðarstöðvarinnar er í formi stuðni...
Meira

Grunnskólamótið í hestaíþróttum

Í reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki var mikið um að vera s.l. sunnudag þar sem mætt voru lið sinna skóla; frá Grunnskóla Húnaþings vestra, Húnavallaskóla, Grunnskóla Blönduóss, Árskóla, Grunnskóla austan vatna og...
Meira

Atvinnuleysi minnkar milli mánaða

Samkvæmt samantekt Vinnumálastofnunnar um atvinnuleysi í mars mánuði minnkaði atvinnuleysi sveitarfélaga á Norðurlandi vestra alls staðar nema í Akrahrepp og í Skagabyggð þar sem atvinnuleysi stóð í stað.  Á Blönduósi voru  ...
Meira

Áfram norðlægar áttir

Sunnanáttin stoppar stutt við að þessu sinni en spáin í dag gerir ráð fyrir sunnan og suðaustan 5-10 og að það þykkni upp. Slydda eða snjókoma undir kvöld. Norðaustan 5-10 í fyrramálið og úrkomulítið. Hiti um frostmark síð...
Meira