Fréttir

Styttist í úrslitakeppnina hjá unglingaflokki

  Unglingaflokkur karla sem vann sér sæti í úrslitakeppni Íslandsmótsins fyrir skömmu, mun keppa í henni í Smáranum helgina 24.-25. apríl n.k. Andstæðingar strákanna verða Njarðvíkingar sem urðu efstir í deildarkeppni ungli...
Meira

Undanþága frá rannsókn um söfnun hauggas

Sveitarfélagið Skagafjörður fékk undanþágu á kröfu um söfnun hauggass á urðunarstaðnum á Skarðsmóum. Undanþágan byggðist m.a á því að áform eru að urða úrgang frá Sveitarfélaginu á nýjum urðunarstað við Sölvaba...
Meira

Hofsós og Varmahlíð fá græna tunnu

Að sögn Ómars Kjartanssonar hjá Flokku ehf. hefur flokkun á heimilisúrgangi á Sauðárkróki tekist vel en Ómar kynnti framvindu mála fyrir umhverfis- og samgöngunefnd á dögunum. Jafnframt var farið yfir næstu skref en tunnum ver
Meira

Sýslumannsembættið á Blönduósi innheimtir fyrir VMST og TR

Sýslumaðurinn á Blönduósi, f.h. innheimtumiðstöðvar embættisins (IMST), hefur gert samstarfssamninga við Vinnumálastofnun (VMST) og Tryggingastofnun ríkisins (TR) um innheimtumál. Í samningunum felst m.a. að Innheimtumiðstö...
Meira

Tekið til kostanna framundan

Stórsýningin Tekið til kostanna verður haldin í reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki 24. apríl í upphafi Sæluviku. Engar áhyggjur af hrossakvefi segir hallarstjórinn. Alþjóðlegir hestadagar verða haldnir föstudagin...
Meira

Pókermót á Blönduósi *** BREYTT TÍMASETNING***

Laugardaginn 17. apríl kl. 18:00 verður haldið stórt pókermót á Hótel Blönduóss þar sem spilaður verður hinn vinsæli leikur Texas Hold‘em Freezout. Pókeráhugamenn á Norðurlandi vestra eru hvattir til þátttöku. Nánari uppl
Meira

Rúmar 15 milljónum úthlutað í menningarstyrki.

 Fyrri umsóknarfrestur Menningarráðs Norðurlands vestra um menningarstyrki á árinu 2010 rann út 15. mars sl. Ráðinu bárust 84 umsóknir og hafa þær aldrei verið fleiri. Alls var sótt um tæpar 50 milljónir í styrki. Á fundi menn...
Meira

Íbúafundur um umhverfismál í kvöld

Vilt þú hafa áhrif og koma á framfæri hugmyndum þínum um framtíðarsýn í umhverfismálum í Húnaþingi vestra   Sveitastjórn Húnaþings vestra boðar til íbúafundar um umhverfismál í félagsheimilinu á Hvammstanga í kvöld o...
Meira

Molduxamót um helgina

Á laugardaginn næsta verður haldið í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki hið svokallaða Molduxamót 2010 þar sem glaðbeittar körfuboltahetjur sem komnir eru af allra léttasta skeiði hvaðanæfa af landinu munu taka þátt. Molduxarnir ...
Meira

Smitandi hósti í hrossum

Í síðustu viku var tilkynnt um smitandi hósta í hrossum á Hólum í Hjaltadal og nokkrum nágrannabæjum. Hóstinn er alla jafna vægur og hrossin ekki sýnilega veik að öðru leyti. Að sögn Sigríðar Björnsdóttur dýralæknis á Hó...
Meira