Fréttir

Vinkonur, við erum vinkonur tvær

Söngur um jafnrétti, vináttu og gegn einelti einkennir Ávaxtakörfuna en 1. - 6. bekkur Varmahlíðarskóla setti upp Ávaxtakörfuna á árlegri árshátíð bekkjadeildanna sem að venju var haldin 1. dag sumars. Leikstjóri var Ísgerðu...
Meira

Glæsileg sýning að baki

Hátt á þriðja þúsund manns heimsóttu sýninguna Skagafjörður Lífsins gæði og gleði sem fram fór í Síkinu um helgina. Sýnendur jafnt og sýningagestir voru í skýjunum um helgina og höfðu á orði að þeir hefðu vitað að í ...
Meira

Húnvetnsku Dívurnar fóru á kostum

http://www.youtube.com/watch?v=EKsLcw9AzE8Húnvetnsku Dívurnar fóru heldur betur á kostum á sýningunni Tekið til kostanna sem haldin var fyrir fullri reiðhöll á laugardagskvöldið. Ein Dívan, Eydís Ósk Indriðadóttir hefur sett mynd...
Meira

Milt vorveður í morgunsárið

Það var milt vorveður sem tók á móti okkur þennan morguninn en spáin segir okkur að gera ráð fyrir austlægri átt, 5-10 m/s og léttskýjað með köflum, en skýjað á Ströndum fram eftir morgni. Hiti um frostmark. Víða bjart á m...
Meira

Sæluvikan byrjuð

Sæluvika Skagfirðinga var formlega sett klukkan tvö í dag í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki að viðstöddu miklu fjölmenni en þar fer fram sýningin Skagafjörður 2010, lífsins gleði og gæði. Gréta Sjöfn Guðmundsdótt...
Meira

Slökkviliðið stóð í ströngu á Vatnsnesinu

Slökkvilið Vestur Húnavatnssýslu var kallað út í gærkvöldi að bænum Saurbæ á Vatnsnesi en þar logaði mikill sinueldur. Mikill reykur sveif um loftin blá og er talið að um fjórir hektarar hafi orðið eldinum að bráð. ...
Meira

1500 manns í Síkinu í gær

 Um 1500 manns komu og skoðuðu glæsilega atvinnulífssýningu í Síkinu á Sauðárkróki í gær. Það var því líf og fjör hjá sýnendum sem buðu upp á smakk, gotterí eða bara notalegt spjall.  Verslunin Eyri bauð börnum á öl...
Meira

A til J í beinni úr Síkinu

Útvarpsþátturinn A til J á Rás 2 er nú útvarpað í beinni útsendingu frá atvinnulífssins sýningu í Síkinu á Sauðárkróki. Atli Þór Albertsson er á staðnum en hinum megin á landinu nánar tiltekið í Vestmannaeyjum situr J
Meira

Atvinnulífssýningin hafin

Fyrir stundu var Atvinnulífssýningin, Skagafjörður – Lífsins gæði og gleði, sett með formlegum hætti. Um 80 sýnendur taka þátt og kynna margvíslega starfsemi sem blómstrar í Skgafirði. Það var Áskell Heiðar Ásgeirsson sem ...
Meira

Gengistryggðu lánin og kaup á stofnfé

Staða bænda sem hafa staðið í eðlilegum fjárfestingum á síðustu árum er mjög þröng og á það sérstaklega við um þá sem tekið gengistryggð lán sem hafa reyndar verið dæmd ólögleg. Við hrunið var tjón fjármagnseigend...
Meira