Kirkjukvöldið á sínum stað í Sæluvikudagskránni
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
23.04.2010
kl. 15.52
Kirkjukór Sauðárkrókskirkju heldur sitt árlega kirkjukvöld mánudagskvöld í Sæluviku þar sem sunginn verður konsert þar sem lagaval er mjög fjölbreytt, allt frá Bítlalögum til Schuberts.
-Í ár erum við svo heppin að fá han...
Meira