Fréttir

Kirkjukvöldið á sínum stað í Sæluvikudagskránni

Kirkjukór Sauðárkrókskirkju heldur sitt árlega kirkjukvöld mánudagskvöld í Sæluviku þar sem sunginn verður konsert þar sem lagaval er mjög fjölbreytt, allt frá Bítlalögum til Schuberts. -Í ár erum við svo heppin að fá han...
Meira

Stofnfjáreigendur funda um stöðu sparisjóðsins á Hvammstanga

Föstudaginn 23. apríl 2010 kl. 13:00 komu fulltrúar sveitarstjórna Húnaþings vestra og Bæjarhrepps og Samtaka stofnfjáreigenda í fyrrum Sparisjóði Húnaþings og Stranda saman til fundar í Ráðhúsi Húnaþings vestra. Útibússtjóri...
Meira

Norðurljós opnar í dag

Ljósmyndasýningin Norðurljós í Skagafirði opnar í dag kl. 18:00 í Húsi Frítímans. Sýndar eru 22 myndir prentaðar á striga, allar teknar í vetur af norðurljósum í Skagafirði. Um sölusýningu er að ræða og býður Jón Hilmar...
Meira

RARIK styrkir menningarstarf á Norðurlandi vestra

Fyrri úthlutun Menningarráðs Norðurlands vestra fyrir árið 2010 fór fram á Gauksmýri, Húnaþingi vestra, sumardaginn fyrsta. Við sama tækifæri var undirritaður samningur við RARIK um styrk við menningarstarf á svæðinu. Styrk...
Meira

Fjárhagsleg endurskipulagning sparisjóða - óvissu lýkur

Fjárhagsleg endurskipulagning sparisjóðanna hefur verið í vinnslu um langt skeið í góðu samstarfi við ríkisstjórn, ráðuneyti, Fjármálaeftirlit og Seðlabanka. Tveir sparisjóðir, Byr-sparisjóður og Sparisjóðurinn í Keflavík ...
Meira

Gréta Sjöfn leiðir lista Samfylkingarinnar

Félagsfundur Samfylkingarinnar í Skagafirði 22. apríl 2010 samþykkti framboðslista til sveitarstjórnar 2010 en listann leiðir áfram Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir nýr í annað sæti kemur Þorsteinn Tómas Broddason. Listinn er svona;...
Meira

Ófögur sjón á túnum

Miklar breytingar blöstu við fóðurbílstjóranum Jóni Inga þegar hann keyrði með fóður til bænda undir Eyjafjöllin og víðar. Aska út um allt. Fóðurblandan sendi Feyki.is meðfylgjandi myndir sem Jón Ingi tók og fylgdu baráttu...
Meira

Vel ríðandi heimasætur

 Það er gaman að segja frá því að á sýninguna Tekið til kostanna sem haldin verður í Reiðhöllinni Svaðastaðir á morgun  munu heimasæturnar á Dýrfinnustöðum þær Ingunn og Björg mæta sérdeilis vel ríðandi. Reiðskjóta...
Meira

Eldur í Húnaþingi verður í sumar

Hátíðin Eldur í Húnaþingi verður haldin í sumar þar sem á endanum tókst að manna nefndina sem um hátíðina sér. Um tíma leit út fyrir að ekkert yrði af fyrirhuguðum hátíðarhöldum þar sem enginn sótti um að halda þau. ...
Meira

Fræðasetrið opnar í dag

Fræðasetur Háskóla Íslands á Norðurlandi vestra í sagnfræði opnar formlega á Skagaströnd í dag 23. apríl kl. 16.  Á sama tíma opnar Sjávarlíftæknisetrið BioPol ehf. og vígir nýjar rannsóknarstofur kl. 16. Opnunarathöfn...
Meira