Fréttir

Ekkert skeið í bili

Námskeið í ræsingu úr skeiðbásum, sem halda átti að Hólum í Hjaltadal, dagana 17. og 18. apríl, er frestað um óákveðinn tíma, vegna smitandi hósta í hestum.
Meira

Hagstæð spá hvað öskufall varðar

Spáin gerir ráð fyrir suðvestan 5-10 og úrkomulítið, en fer að rigna síðdegis. Hiti 2 til 6 stig. Norðaustan 8-15 og slydda eða rigning á morgun, en él síðdegis. Kólnandi. Það er því óhætt að segja að spáin sé okkur hags...
Meira

Fitnessmeistari frá Enni

Um síðustu helgi fór fram svonefnt Reykjavík Grand Prix mót í Háskólabíói þar sem keppt var í fitness og vaxtarrækt. Þetta er í fyrsta skipti sem Grand Prix mót er haldið hér á landi og var erlendum keppendum boðið að taka ...
Meira

Nýr fréttaritari á Norðanáttinni

Fjölgað hefur í hópi fréttaritara á Norðanáttinni, vefmiðli Vestur Húnvetninga.  Sá sem þar er á ferð heitir Páll Sigurður Björnsson en hann er mörgum kunnur fyrir skrif sín á Hvammstangabloggið. Páll fer víða um sýsluna...
Meira

Söngur um sumarmál í Félagsheimilinu á Blönduósi

Hin árlega sönghátíð, Söngur um sumarmál verður haldin í Félagsheimilinu á Blönduósi næstkomandi laugardag, 17. apríl. Fram koma fjórir kórar, Samkórinn Björk, Kammerkór Skagafjarðar, Lögreglukórinn og Karlakór Bólsta
Meira

Komdu nú að kveðast á

Eins og ætíð má gera ráð fyrir á síðasta degi vetrar munu hagyrðingar setjast niður og reyna að kveða hvern annan í kútinn áhorfendum til skemmtunar á Blönduósi.  Hagyrðingakvöld verður eins og vanalega Í Ósbæ Blönduós...
Meira

30 ÁRA ÚTGÁFUAFMÆLI BUBBA MORTHENS

Á þessu ári heldur Bubbi upp á 30 ára útgáfuafmæli sitt. Það var 17. júní árið 1980 að hann gaf út sína fyrstu plötu, Ísbjarnarblús. Þann dag urðu straumhvörf í íslenskri tónlistarsögu því þarna var stiginn fram tó...
Meira

BRÆÐUR&SYSTUR, MÆÐGIN&FEÐGIN, MÆÐGUR&FEÐGAR

Margt er líkt með skyldum og sjaldan fellur eplið langt frá eikinni, eru málshættir sem koma í hugann ekki bara um páskana heldur alveg fram að Sæluviku. Bæði í höfuðborginni okkar og sjálfri Hollywood taka menn eftir því að lei...
Meira

Nóg að gera hjá skíðafólki

Skíðadeild Tindastóls hélt svokallað  Bakarísmót fyrir skömmu þar sem skíðakrakkar renndu sér niður brekkurnar og kepptu sín á milli. Um síðustu helgi var farið á Siglufjörð og keppt í stórsvigi. Það voru fimm krakkar ...
Meira

Slydda í kortunum

Spáin er ekki alveg jafn hagstæð og hún hefur verið síðustu daga en hún gerir ráð fyrir næsta sólahringinn suðvestan 8-15 m/s og skúrum eða slydduél. Hægari og úrkomuminna á morgun. Hiti 2 til 7 stig
Meira