Fréttir

Forsælan hefst í næstu viku

 Sæluvika, Lista og menningarhátíð Skagfirðinga verður að þessu sinni dagana 25.apríl - 2.maí. Forsælan hefst 21.apríl. Dagskránna er hægt að nálgast á netinu á www.visitskagafjordur.is  en henni mun verða dreift á öll he...
Meira

Fjöldi manna leggur lagnir í kílómetravís í kjallara sundlaugar

Þessa daganna er verið að vinna ötullega að tengingu lagna og stjórnbúnaðar í kjallara sundlaugarinnar á Blönduósi. Verkið felst í lagningu vatns,rafmagns, stýringa, loftræstikerfis, hreinsibúnaðar auk ýmissa sérkerfa sem fylg...
Meira

Grunnskólamótið í hestaíþróttum

Nú er komið að lokamótinu í Grunnskólamótaröð hestamannafélaga á Norðurlandi vestra en það verður haldið í reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki sunnudaginn 18. apríl kl. 13:00.  Keppt verður í: Fegurðarreið  ...
Meira

Sumarvinna í boði á Blönduósi

  Blönduósbær auglýsir á heimasíðu sinni eftir  starfsfólki í ýmis sumarstörf Störfin sem í boði eru; - Flokksstjórar - Almennir starfsmenn - Umsjón með „Sumargaman“ Flokkstjórarnir þurfa að hefja vinnu 15. maí ...
Meira

Þóra Sverrisdóttir leiðir E-listann í Húnavatnshreppi

Nýtt afl, E-listi í Húnavatnshreppi, hélt fund að Húnavöllum þann 12. apríl síðastliðinn þar sem uppstillingarnefnd lagði fram tillögu að framboðslista fyrir sveitarstjórnarkosningarnar þann 29. maí 2010. Góð mæting var á...
Meira

Skagstrendingar rækta garðinn sinn

Sveitarfélagið Skagaströnd hyggst bjóða íbúum upp á matjurtagarða í sumar en að því tilefni mun sveitarfélagið standa fyrir námskeið um sáningu og ræktun matjurta í Höfðaskóla laugardaginn 17. apríl kl. 13 til 18. Á náms...
Meira

Markaðssetning á netinu

SSNV atvinnuþróun í samvinnu við Nordic Emarketing og Útflutningsráð  standa fyrir námskeiði í Markaðssetningu á netinu í húsnæði Farskólans- miðstöðvar símenntunar Faxatorgi 1 á Sauðárkróki mánudaginn 19. apríl. ...
Meira

Sundfólk Tindastóls gerði góða ferð til Dalvíkur

Yngstu sundmenn Tindastóls gerðu góða ferð til Dalvíkur síðasta laugardag.  Erindið var að taka þátt í sundmóti sem Sundfélagið Rán  á Dalvík heldur árlega með dyggum stuðningi Lionsfélaga þar í bæ. Auk keppenda úr S...
Meira

Mun Eldur í Húnaþingi slökkna í sumar ?

  Enginn hefur sýnt áhuga á að taka þátt í skipulagningu Unglistahátíðarinnar 2010 (21. -25. júlí ) og er útlitið því að sögn heimamanna  afar svart. Í yfirlýsingu frá áhugafólki kemur fram að það taki mikinn tíma a...
Meira

Byggðakvóti í Skagafirði

Fiskistofa hefur sent frá sér tilkynningu vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2008/2009 og 2009/2010 sbr. reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa i Skagafirði. Auk reglugerðarinnar er vísað til sérstakra úthlu...
Meira