Tólf nemendur luku 300 kennslustunda námi
feykir.is
Skagafjörður
19.04.2010
kl. 08.23
Miðvikudagskvöldið 14. apríl luku tólf námsmenn Grunnmenntaskólanum á Sauðárkróki. Grunnmenntaskólinn er 300 kest nám sem styrkt er af Fræðslumiðstöð atvinnulífsins.
Helstu námsgreinar eru: sjálfsstyrking, íslenska, enska, ...
Meira