Fréttir

Tólf nemendur luku 300 kennslustunda námi

Miðvikudagskvöldið 14. apríl luku tólf námsmenn Grunnmenntaskólanum á Sauðárkróki. Grunnmenntaskólinn er 300 kest nám sem styrkt er af Fræðslumiðstöð atvinnulífsins. Helstu námsgreinar eru: sjálfsstyrking, íslenska, enska, ...
Meira

Áríðandi tilkynning til eigenda útigangshrossa

Eigendur útigangshrossa um allt land þurfa að búa sig undir verja hross sín fyrir  öskufalli. Of seint er að bregðast við eftir að umtalsvert öskufall er skollið á. Miðað við veðurspá fyrir næstu daga er mest hætta á öskufa...
Meira

Köttur í óskilum

Þessi stálpaði kettlingur hefur verið að þvælast í gamla bænum undanfarna dag. Hann hefur nú fundið sér skjól í ömrum ritstjóra Feykis að Suðurgötu 2. Ef einhver saknar hans má vitja hans á Suðurgötunni eða hringja í síma...
Meira

Spáð suðaustan á þriðjudag

Spáin er okkur á Norðurlandi vestra hagstæð hvað öskufall varðar fram á sunnudag en þá snýst hann í suðlægar áttir og á þriðjudag er spáð suðaustan sem er líklega hvað verst upp á öskufall. Annar er spáin svona; Norðaus...
Meira

VORTÓNLEIKAR LÓUÞRÆLA – með léttu ívafi

Karlakórinn Lóuþrælar halda sína árlegu vortónleika í Félagsheimili Hvammstanga, miðvikudaginn 21. apríl - síðasta vetrardag - kl. 21.00. Söngskrá kórsins heitir “ Í Vesturveg ” og er vegna væntanlegrar ferðar kórsins ti...
Meira

Halldór, Viggó, Jói Áka og Jói Sigmars stíga til hliðar

Feyki hefur borist tilkynning frá Halldóri Halldórssyni, Viggó Jónssyni, JóhanniIngólfssyni og Jóhanni Sigmarssyni en þeir félagar hafa undanfarin ár borið hitann og þungann af rekstri körfuknattleiksdeildar Tindastóls en hafa n
Meira

Huginn, Vilmundur og Galsi verða sperrtir í sumar

  Samtök Hrossabænda A-Hún. og Hrossaræktarsamband V-Hún. hafa gefið út hvaða stóðhestar verða í notkun á þeirra vegum í sumar.   Stóðhestar sumarið 2010 1. Huginn frá Haga verður á fyrra gangmáli á Gauksmýri G...
Meira

Eldgosið stal draumnum

Vísir segir frá því að skagfirsk ættaða söngdívan Hreindís Ylfa hugðist halda í gær til London en hún átti að fara í inntökupróf í leiklistarskóla í London í dag. Dagurinn í dag er síðasti dagurinn sem inntökupróf er...
Meira

Fræðasetrið opnar á Skagaströnd

Fræðasetur Háskóla Íslands á Norðurlandi vestra í sagnfræði opnar formlega á Skagaströnd föstudaginn 23. apríl kl. 16 og á sama tíma opnar Sjávarlíftæknisetrið BioPol ehf. og vígir nýjar rannsóknarstofur kl. 16. Opnunar...
Meira

Hafin er styrktarsöfnun fyrir Júlíus á Tjörn

Vegna þess hörmulega atburðar þar sem sonur minn og bróðir, Júlíus Már, missti mikið í bruna á Tjörn á Vatnsnesi 28. mars sl. er spurning hvort áhugi sé fyrir því að styrkja hann með framlagi svo hann geti byggt upp og haldið ...
Meira