Fréttir

Söngveisla í lok vetrar – stórtónleikar í Miðgarði

Alexandra Chernyshova, sópran og Kristján Jóhannsson, tenór verða með tónleika á síðasta degi vetrar í Miðgarði. Auk þeirra koma fram Stúlknakór Söngskóla Alexöndru og Tom R. Higgerson píanóleikari. Efnisskrá tónleikanna ver...
Meira

Vel mætt á íbúafund á Hvammstanga

Á íbúafundi sem haldin var á Hvammstanga þann 15. apríl s.l. voru samankomnir tæplega 50 manns sem tóku þátt í því að móta hugmyndir að framtíðarsýn á sviði umhverfismála í sveitarfélaginu. Stefán Gíslason og Arnheiðu...
Meira

Um áttatíu sýnendur á Skagafjörður lífsins gæði og gleði

Um áttatíu fyrirtæki og stofnanir í Skagafirði munu taka þátt í sýningunni SKAGAFJÖRÐUR - Lífsins gæði og gleði sem haldin verður í Síkinu á Sauðárkróki um helgina. Á sýningunni munu sýningaraðilar kynna fyrir íbúum
Meira

Molduxamótið fór friðsamlega fram

Það voru Valsmenn og Barlómar úr Grindavík sem sigruðu vormót Molduxa hvor í sínum riðli en alls tóku níu lið þátt í mótinu sem þótti takast með stakri prýði. Molduxar gáfu fyrsta sætið af einskærri góðmennsku. ...
Meira

Fyrirlestur um textíl

Þriðjudaginn 20. apríl kl. 12 mun Birna Kristjánsdóttir frá Háskólasetri Háskólans á Hólum á Blönduósi  flytja erindið „Textíll í víðum römmum“ í Þjóðminjasafni Íslands. Jafnframt verður Textílsetur Íslands á Bl
Meira

Olweusardagur í Árskóla

Olweusardagurinn var haldinn hátíðlegur í Árskóla sl. föstudag en daginn þann er bekkjardeildum blandað saman. Dagurinn var allur hinn besti enda unnu allir nemendur saman að verkefnum tengdum samveru og vináttu.
Meira

Íbúafundur í dag á Húnavöllum

Íbúar í Húnavatnshreppi eru boðaðir til almenns sveitarfundur á Húnavöllum mánudaginn 19. apríl n.k. kl. 20.30. Þorvaldur Böðvarsson, rekstrarstjóri Vegagerðarinnar á Hvammstanga og Magnús V. Jóhannsson svæðisstjóri Vegagerð...
Meira

Markviss á Landsmóti

Landsmót Skotsambands Íslands fór fram um helgina og átti skotfélagið Markviss tvo fulltrúa í keppninni. Þeir Bergþór Pálsson og Guðmann Jónasson voru fulltrúar Markviss en þeir félagar urðu í 1 og 4 sæti í 1.flokk og í 3 og...
Meira

Tilboð óskast í framkvæmdir að Sölvabakka

Óskað hefur verið eftir tilboðum í framkvæmdir til gerðar urðunarstaðar að Sölvabakka í Austur Húnavatnssýslu. Það er verkfræðistofan Efla hf. sem annast útboðið fyrir hönd byggðasamlagsins Norðurár. Til að mæta brýnni ...
Meira

UMSS 100 ára 17. apríl

 Ungmennasamband Skagafjarðar fagnar 100 ára afmæli sínu um þessar mundir, en það var stofnað að Vík í Staðarhreppi 17. apríl 1910. Fyrsta ungmennafélagið í Skagafirði, Æskan í Staðarhreppi, var stofnað af 15 drengjum 20. ok...
Meira