Fréttir

Mögnuð byrjun á Forsælu

Söngvararnir Kristján Jóhannsson,Alexandra Chernyshova og stúlknakór hennar fóru á kostum í stórkostlegri söngveislu á síðasta degi vetrar þar sem söngvararnir þöndu raddbönd sín í þvílíkri rússibanareið að áhorfendur f
Meira

Skráning hafin á Hólavatn

Skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK að Hólavatni í Eyjafirði er nú í fullum gangi en í sumar verður boðið uppá 7 dvalarflokka fyrir börn á aldrinum 7-14 ára. Skráning hófst 20. mars og nú þegar er búið að skrá yfir 110 bö...
Meira

Sæluvika Skagfirðinga hefst á sunnudag

Sæluvika, lista- og menningarhátíð Skagfirðinga hefst á sunnudag, boðið verður upp á fjölbreytta menningardagskrá víðsvegar um fjörðinn. Sæluvikan er ein elsta menningarhátíð á landinu og nær saga hennar allt aftur til árs...
Meira

Bjarni Har býður til afmælisveislu

Bjarni Har mun að tilefni af áttræðisafmæli sínu, bjóða Skagfirðingum og öðrum vinum sínum til afmælisveislu í Frímúrarahúsinu á Sauðárkróki, laugardaginn 24. apríl nk. frá kl. 14 - 16. Í tilkynningu frá Bjarna segir; -V...
Meira

Afhjúpun aldarinnar

Við lestur á rannsóknarskýrslu Alþingis má segja að við Íslendingar séum í sömu sporum og Pandóra þegar hún gægðist ofan í öskjuna sem geymdi plágur og böl mannskyns. Meinsemdirnar sem þjakað hafa samfélag okkar um árabi...
Meira

Leikfélagið í íþróttahúsinu

Leikfélag Sauðárkróks verður með bás á sýningunni Skagafjörður 2010-Atvinna, mannlíf og menning sem að er haldin helgina 24.-25.apríl. Þar verður hægt að nálgast miða á sýninguna Fólkið í blokkinni. Leikfélag Sauðárkr
Meira

Fögnum sumri með söng

Kirkjukór Miklabæjar- og Flugumýrarsókna og Skagfirski kammerkórinn halda tónleika á sumardaginn fyrsta, þann 22. apríl, kl. 20:30 í Miklabæjarkirkju. Á efnisskránni eru trúarleg og veraldleg lög: madrigalar, sálmar og ný lö...
Meira

Sumarið sungið inn

Söngkonan Kristjana Arngrímsdóttir og trúbadorinn Kristján Eldjárn munu syngja inn sumarið á tónleikum í Héðinsminni á morgun sumardaginn fyrsta klukkan 20:30. Munu þau syngja ástar, trega og gleðisöngva sem þau flétta saman me...
Meira

Í fyrsta sinn á svið í Skagafirði í 30 ár

 Þrátt fyrir að vera ættaður í Skagafirði hefur Kristján Jóhannsson ekki sungið á sviði hér í firðinum í 30 ár. Ástæðuna segir hann vera skortur á eftirspurn og eða langa búsetu hans erlendis. Kristján mun koma fram á t
Meira

Fúsi og Silla á trúbadorakeppni

Skagfirðingarnir Fúsi Ben og Sigurlaug Vordís ætla að mæta til leiks á Trúbadorakeppni FM 957 sem haldin verður á Players í Kópavogi að kvöldi Sumardagsins fyrsta. Á fésbókarsíðu sinni hvetur Sigurlaug Vordís alla þá sem ve...
Meira