Ljósmyndavefur

Líf og fjör á fjölmennu Króksmóti Tindastóls

Króksmót Tindastóls og FISK Seafood, sem ætlað er fótboltastrákum í 5., 6. og 7. flokki, hófst í morgun á Sauðárkróksvelli. Blautt var en stillt framan af morgni en uppúr hádegi lét sú gamla gula ljós sitt skína og yljaði lei...
Meira

Yfir 200 manns mættu á opnunarhátíð búminjasafns

Mikið fjölmenni var við opnunarhátíð búminjasafns að Lindabæ í Sæmundarhlíð sl. sunnudag. Talið er að rúmlega 200 manns hafi heimsótt safnið þennan dag. Það er Sigmar Jóhannsson, sem margir Skagfirðingar þekkja sem Simma p
Meira

Fallegur föstudagur á Landsmóti UMFÍ 50+

Landsmót UMFÍ 50+ fór fram á Blönduósi um sl. helgi. Mótið þótti vel heppnað í alla staði - skipulag og aðstaða til fyrirmyndar, veðrið lék við mótsgesti og allir skemmtu sér vel. Blaðamaður Feykis var á ferðinni á fös...
Meira

Litríkir og lokkandi ljósastaurar

Það var hátíðarbragur yfir Blönduósbæ þegar blaðamaður Feykis átti þar leið um sl. föstudag. Sólin var hátt á lofti, landsmótsfánar blöktu og víða mátti sjá skrautlega og litfagra ljósastaura sem vöktu athygli. Þær Mag...
Meira

Je T'aime í Bifröst

Föstudagskvöldið 26. júní fóru fram hinir ákaflega hressilegu VSOT tónleikar fyrir fullri Bifröst. Tónleikar þessir hafa verið nánast árlegur viðburður síðustu ár en standa og falla með því hvort gítarséníið Þórólfur ...
Meira

1000 telpur á takkaskóm á Landsbankamótinu á Króknum

Landsbankamót Tindastóls fór fram um helgina á Sauðárkróksvelli en þar börðust og glöddust þúsund stelpur í fótbolta við hin bestu skilyrði. Veðrið lék við keppendur og gesti og stemningin alveg frábær.  Það eru stelpur ...
Meira

Þvílíkt kvöld, þvílík stemning – svipmyndir frá Drangey Music Festival

Gærkvöldið líður seint úr minni þeirra sem voru á tónlistarhátíðinni Drangey Music Festival á Reykjum á Reykjaströnd í einstakri veðurblíðu. Skagafjörðurinn skartaði sínu fegursta og viðstaddir voru ekki sviknir af þeirri ...
Meira

Lummudagar settir í bongóblíðu

Skagfirskir Lummudagar eru haldnir hátíðlegir um helgina og fór setningarhátíðin fram í rjómablíðu við Sundlaug Sauðárkróks í gær. Veitingahúsið Drangey bauð upp á fiskisúpu og var keppt í strandblaki og farið í minigolf. ...
Meira

Fjölmenn ganga í fallegu veðri

Hin árlega Jónsmessuhátíð á Hofsósi var haldin um síðustu helgi. Einmuna veðurblíða var í Skagafirði á föstudaginn og nýttu fjölmargir sér góða veðrið til að taka þátt í Jónsmessugöngu sem er fastur liður í Jónsmess...
Meira

Menningarsjóður KS úthlutar 26 styrkjum

Í gær, 18. júní, var úthlutað styrkjum úr Menningarsjóði KS. Að þessu sinni hlutu 26 aðilar styrki til ýmissa menningartengdra verkefna, sem flest tengjast Skagafirði eða nærsveitum. Það voru Þórólfur Gíslason kaupfélagsstj
Meira