Ljósmyndavefur

Snædrottning fæddist í stórhríðinni

Í stórhríðinni sem gekk yfir Skagafjörð og víðar um landi aðfaranótt sunnudags fæddist þetta fallega folald á bænum Svanavatni í Hegranesi. Eigandi þess er Sæunn og fékk folaldið nafnið Snædrottning. Þessar skemmtilegu mynd...
Meira

Gáfu eina milljón í lýsingu í kirkjugarðinum

Á fimmtudaginn var afhenti Lionsklúbbur Sauðárkróks sóknarnefnd Sauðárkrókskirkju einnar milljón króna peningagjöf. Er gjöfinni ætlað að ganga upp í kostnað við endurnýjun á lýsingu í kirkjugarði bæjarins. Jón Sigurðs...
Meira

Kjólasund í kostaveðri

Kvenréttindafélag Íslands stendur fyrir farandsýningu um kvenréttindabaráttu síðustu 100 ára í Íþróttahúsinu á Blönduósi. Í tilefni sýningarinnar efndi sunddeild Hvatar til kjólasunds í sundlaug Blönduóss í gær. Konur jaf...
Meira

Óskar söng með góðum gestum í Hofi

Allt frá opnun Menningarhússins Hofs á Akureyri hefur Óskar Pétursson frá Álftagerði í Skagafirði haldið þar tónleika á laugardeginum fyrir páska. Hefur hann þá boðið til sín gestum og haft með sér hljómsveit undir stjórn G...
Meira

Átta tíu og átta kepptu í skíðagöngu

Vel var mætt í Fljótagönguna á skíðum sem haldin var á föstudaginn langa. Alls mættu 88 keppendur á aldrinum 6 til 82 ára og komu víðsvegar að af landinu. Keppt var í mörgum flokkum og vegalengdirnar voru frá 1 kílómetra ti...
Meira

Undirritað við hátíðlega athöfn á Hólum

Í gær var skrifað undir samning vegna Landsmóts hestamanna 2016 við hátíðlega athöfn á Hólum í Hjaltadal. Fjölmenni var við athöfnina sem stýrt var af formanni LH, Lárusi Á. Hannessyni. Hestamannafélögin í Skagafirði stóðu ...
Meira

Sól slær silfri á voga

Jafndægur að vori var fyrir viku síðan, eða 20. mars. Þá eru dagur og nótt jafnlöng. Eftir umhleypingasaman vetur er rétt að grípa hvert tækifæri til að njóta veðursins og þrátt fyrir að frostið biti kinn var hressandi að bre...
Meira

Stemningsmyndir af sólmyrkvanum

Landsmenn fylgdust spenntir með sólmyrkvanum í morgun. Það má með sanni segja að veðurguðirnir hafi brosað við íbúum Norðurlands og sást myrkvinn prýðis vel. Sólmyrkvinn hófst 8:41, hann náði hámarki kl. 9:41 en þá huldi t...
Meira

Lið Lúlla Matt vann áskorendamótið

Áskorendamót Riddara Norðursins 2015 fór fram í Reiðhöllinni Svaðastöðum á Króknum s.l. föstudagskvöld og óhætt að segja að mikið barátta hafi verið hjá keppendum og áhorfendum að komast á staðin. Úrslit urðu eftirfara...
Meira

„Þetta er búinn að vera erfiður dagur“

Það hefur verið í nógu að snúast hjá Björgunarsveitinni Gretti á Hofsósi í dag. Sautján útköll hafa verið skráð hjá sveitinni og stóðu aðgerðir í um tíu klukkustundir. „Þetta er búinn að vera erfiður dagur,“ segir ...
Meira