Hlíðarrétt í myndum
feykir.is
Skagafjörður, Ljósmyndavefur, Mannlíf
24.09.2015
kl. 11.49
Réttað var í Hlíðarrétt í Vesturdal í Skagafirði síðastliðinn sunnudag og tóku ungir sem aldnir þátt í réttarstörfum í góðu veðri. Sjálf réttin er falleg grjóthlaðin rétt, byggð árið 1913 af ábúendum þeirra jarða sem eiga upprekstur á Hofsafrétt, samkvæmt Byggðasögu Skagafjarðar.
Meira