Ljósmyndavefur

Málmey og Klakkur halda úr höfn í ljósaskiptunum

Málmey SK 1 fór á sjó sl. sunnudag í fyrsta sinn eftir gagngerar endurbætur, sem fjallað hefur verið um á Feyki.is. Það gekk þó ekki klakklaust fyrir sig þar sem bilun reyndist í teljara í togspili og þurfti skipið að snúa aftu...
Meira

100 ára kosningaafmæli kvenna fagnað

Síðasta sunnudag stóð Samband skagfirskra kvenna fyrir afmælisfagnaði í Menningarhúsinu í Miðgarði þar sem þess var minnst að 100 ár er í ár liðin frá íslenskar konur fengu kosningarétt. Boðið var upp á vandaða og fjölbre...
Meira

Vel heppnað veitingahúsakvöld nemenda Höfðaskóla

Nemendur í 9. og 10. bekk Höfðaskóla héldu veitingahúsakvöld á Borginni sem fjáröflun fimmtudagskvöldið 29. janúar sl.  Samkvæmt fréttatilkynningu frá nemendum Höfðaskóla var verkefnið unnið í samstarfi við Þórarinn Ingva...
Meira

Málmey SK 1 komin á Krókinn eftir miklar endurbætur

Togarinn Málmey SK 1 kom í byrjun vikunnar á Krókinn eftir gagngerar endurbætur, annars vegar í Póllandi og hins vegar Akranesi. Stefnt er að því að Málmey haldi aftur til veiða öðru hvoru megin við helgina. Annars vegar er um að...
Meira

Látinna ástvina víða minnst á Ljósadegi

Margir minntust látinna ástvina á Ljósadegi í gær, í Skagafirði og víðar um landið, með því að kveikja á útikertum eða luktum. Þetta var í fyrsta sinn Ljósadagurinn var haldinn en hugmyndin að honum kom upp í kjölfar táknr...
Meira

Áramót í rjómablíðu á Blönduósi

Eftir ansi risjótt tíðarfar á Norðurlandi vestra í desember var áramótunum fagnað í blíðskaparveðri víðast hvar um landshlutann. Á Blönduósi var til að mynda rjómablíða á gamlársdag. Meðfylgjandi myndir tók Höskuldur B. ...
Meira

Skötuveisla Skagfirðingasveitar - myndir

Björgunarsveitin Skagfirðingasveit hélt sína árlegu skötuveislu í Sveinsbúð í hádeginu á Þorláksmessu. Fjölmargir nýttu sér tækifærið og gæddu sér á skötu auk þess sem boðið var upp á siginn fisk, saltfisk, rúgbrauð o...
Meira

Flugeldasýning í rjómablíðu á Króknum

Áramótunum var fagnað í blíðskaparveðri í gærkvöldi, veðurstilla var í landshlutanum og aðstæður kjörnar til að kveikja brennu og skjóta upp flugeldum. Meðfylgjandi er myndasyrpa frá glæsilegri flugeldasýningu björgunarsv...
Meira

Bríet Lilja og Linda Þórdís hlutu afreksbikar

Eins og sagt var frá á Feyki.is fyrr í dag voru í gær afhentir styrkir úr Menningarsjóði KS. Við sama tækifæri var afhentur afreksbikar, sem er farandbikar til minningar um Stefán Guðmundsson fv., stjórnarformann KS og konu hans Hraf...
Meira

Menningarsjóður KS úthlutar 30 styrkjum

Í gær var úthlutað styrkjum úr Menningarsjóði KS. Að þessu sinni hlutu 30 aðilar styrkja til ýmissa menningartengdra verkefna, sem flest tengjast Skagafirði eða nærsveitum. Í máli Þórólfs kaupfélagsstjóra kom fram að í samf
Meira