Ljósmyndavefur

Sauðburðarvakt RÚV í Syðri-Hofdölum mælist vel fyrir-Myndir

Það hefur vart farið fram hjá landsmönnum að sauðburður stendur nú sem hæst í Syðri-Hofdölum í Skagafirði. Síðan um hádegi í gær hefur áhorfendum RÚV gefist kostur á að fylgjast með „burði í beinni, en útsendingunni e...
Meira

Kiwanisklúbburinn Drangey gefur hlífðarhjálma

Glaðbeittir nemendur 1. bekkjar í Skagafirði þáðu reiðhjólahjálma frá Kiwanisklúbbnum Drangey fyrir utan Árskóla á Sauðárkróki sl. laugardag. Nokkuð napurt var á skólalóðinni en krakkarnir létu kuldann ekki á sig fá og þ
Meira

Frá 50 ára afmælisfögnuði Skagfirðingasveitar - myndir

Þann 1. maí efndi Björgunarsveitin Skagfirðingasveit á Sauðárkróki til afmælisfagnaðar í tilefni þess að 50 ár eru liðin frá stofnun sveitarinnar. Um 200 manns lagði leið sína í Sveinsbúð til að halda upp á þennan merka á...
Meira

Seinni sýning „Það er að koma skip“ í Miðgarði í kvöld - myndir

Önnur sýningin af tveimur af söngleiknum, Það er að koma skip, sem leikhópurinn Frjósamar freyjur og frískir menn frumsýndi fyrir fullu húsi í Höfðaborg á Hofsósi sl. sunnudag, fer fram í Menningarhúsinu Miðgarði kl. 20:30 í k...
Meira

Góð skemmtun á Sæluviku - svipmyndir frá frumsýningu

Leikfélag Sauðárkróks frumsýndi gamanleikinn Barið í brestina sunnudaginn 26. apríl sl. eftir Guðmund Ólafsson. Leikstjóri er Þröstur Guðbjartsson. Sýning fór fram með glæsibrag, gestir skemmtu sér vel og mátti heyra hlátraske...
Meira

Sumardvalargestir í froststillunni

Vetrarlegt hefur verið um að líta í Skagafirði, sem og víðar, eftir að sumardagurinn fyrsti gekk í garð en fallegt getur verið í froststillum, líkt og þessar myndir frá Kára Gunnarssyni bera með sér. Myndirnar eru teknar af su...
Meira

Skutlaði sér í ískalda ána við Sauðármýrina

Til að forða sér frá þunglyndi sumardagsins fyrsta, í ljósi vetrarbyls og ofankomu á dagins, brá Benedikt Lafleur á það ráð að skutla sér í ískalda ána við Sauðármýrina á Sauðárkróki. Í samtali við Feyki sagði hann b...
Meira

Skagfirðingar með sælubros á vör eftir leik Stóla og KR

Skagfirðingar svífa enn um á skýi eftir ógleymanlega viðureign Tindastóls við KR í öðrum leik úrslitarimmu Domino´s-deildarinnar í Síkinu, Íþróttahúsinu á Sauðárkróki í gær. Leikurinn var hreint út sagt geggjuð skemmtun ...
Meira

Opnun Bútasaumssýningar í Kakalaskála - myndir

Bútasaumssýning sjö vinkvenna var opnuð í dag, sumardaginn fyrsta. Sýningin opnaði kl. 14 og stendur til kl. 17 en þegar hafa margir lagt leið sína í Kakalaskála í Kringlumýri, í Skagafirði, til að bera augum þá flottu sýningu ...
Meira

Hagnaðist um rúma tvo milljarða

Hagnaður varð á rekstri KS á árinu 2014 sem nam 2.129 millj. kr. samanborið við 1.704 millj.kr árið 2013. Þetta kemur fram í ársskýrslu Kaupfélagsins sem tekin var fyrir á aðalfundi KS sem haldinn var í Selinu, matsal Kjötafurða...
Meira