Syngja sumarið inn og horfa fram á veginn
feykir.is
Skagafjörður, Lokað efni
07.04.2025
kl. 09.34
Þann 23. október sl. hefði Stefán R. Gíslason tónlistarkennari, kórstjóri og organisti í Varmahlíð orðið sjötugur. Þann sama dag sagði sr. Gísli Gunnarsson á Hólum frá því á Facebook síðu sinni að hann hefði ákveðið, í samráði við fjölskyldu Stefáns, að stofna minningarsjóð í hans nafni. Nú hefur verið ákveðið að halda tónleika í fjáröflunarskyni fyrir sjóðinn, og af því tilefni tók Feykir tali þá sr. Gísla og Atla Gunnar Arnórsson, formann Karlakórsins Heimis sem skipuleggja tónleikana sem haldnir verða í Miðgarði að kvöldi sumardagsins fyrsta, þann 24. apríl kl. 20.00.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.