Ljósmyndavefur

Fjölmenn ganga í fallegu veðri

Hin árlega Jónsmessuhátíð á Hofsósi var haldin um síðustu helgi. Einmuna veðurblíða var í Skagafirði á föstudaginn og nýttu fjölmargir sér góða veðrið til að taka þátt í Jónsmessugöngu sem er fastur liður í Jónsmess...
Meira

Menningarsjóður KS úthlutar 26 styrkjum

Í gær, 18. júní, var úthlutað styrkjum úr Menningarsjóði KS. Að þessu sinni hlutu 26 aðilar styrki til ýmissa menningartengdra verkefna, sem flest tengjast Skagafirði eða nærsveitum. Það voru Þórólfur Gíslason kaupfélagsstj
Meira

17. júní í myndum

Hátíðarhöld í tilefni af þjóðhátíðardeginum 17. júní fóru fram í ágætu veðri víða á Norðurlandi vestra, hitastig var um tólf þrettán gráður og bjartviðri. Skipulögð dagskrá fór fram í Austur-Húnavatnssýslu, Húna...
Meira

Skín við sólu Skagi

Það var sólskin og fallegt veður þegar blaðamaður Feykis lagði leið sína um Skaga í dag. Að vísu andaði nokkuð köldu, en í það minnsta ekta gluggaveður. Myndavélin var með í för og ekki hægt annað en að smella af nokkrum myndum í ferðinni.
Meira

65 milljónir úr uppbyggingarsjóði - Myndir

Í gær var 65 milljónum úthlutað úr uppbyggingarsjóði Norðurlands vestra á úthlutunarhátíð sem fram fór á Blönduósi. Um er að ræða sjóð sem kemur í stað menningar-, vaxtar- og sóknaráætlunarsamningar milli ríkisins og S...
Meira

Sjómannadagur á Hofsósi – Myndir

Sjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur á Hofsósi á sunnudaginn eins og víðar um land. Veður var með ágætum þó það kulaði dálítið í hægum vindi sem blés öðru hvoru. Eftir helgistund við minnisvarða um látna sjómenn va...
Meira

Telma Björk í 1. sæti í myndasamkeppni Sjávarsælu

Það var sannkölluð Sjávarsæla á Sauðárkróki og mikið umleikis við höfnina í bænum. Þar var hægt að skoða ýmsa furðufiska og að venju var keppt í flotgallasundi, koddaslagi, reipitogi, kassaklifri og kappróðri þar sem áh
Meira

Fyrsta júdómótið á Sauðárkróki í meira en áratug - myndir

Vormót Tindastóls í júdó fór fram í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki sl. laugardag en um var að ræða fyrsta júdómótið á Sauðárkróki í meira en áratug. Þetta var jafnframt í fyrsta sinn sem nýja júdógólfið var nota...
Meira

Gleðiganga Árskóla - Myndir

Nemendur og starfsfólk Árskóla gengu sína árlegu gleðigöngu í morgun. Gengið var frá Árskóla að sjúkrahúsinu og þaðan niður í bæ og snúið við á Kirkjutorgi. Gleðigangan endaði svo með grillveislu við Árskóla.  Það...
Meira

Útskrift skólahóps Ársala

Skólahópur Leikskólans Ársala á Sauðárkróki útskrifaðist með viðhöfn í dag að viðstöddum foreldrum, systkinum, ömmum og öfum. Árgangurinn, sem er óvenju fámennur með 21 nemanda, mun svo hefja grunnskólagöngu sína í Ársk...
Meira