Ljósmyndavefur

17. júní í myndum

Hátíðarhöld í tilefni af þjóðhátíðardeginum 17. júní fóru fram í ágætu veðri víða á Norðurlandi vestra, hitastig var um tólf þrettán gráður og bjartviðri. Skipulögð dagskrá fór fram í Austur-Húnavatnssýslu, Húna...
Meira

Skín við sólu Skagi

Það var sólskin og fallegt veður þegar blaðamaður Feykis lagði leið sína um Skaga í dag. Að vísu andaði nokkuð köldu, en í það minnsta ekta gluggaveður. Myndavélin var með í för og ekki hægt annað en að smella af nokkrum myndum í ferðinni.
Meira

65 milljónir úr uppbyggingarsjóði - Myndir

Í gær var 65 milljónum úthlutað úr uppbyggingarsjóði Norðurlands vestra á úthlutunarhátíð sem fram fór á Blönduósi. Um er að ræða sjóð sem kemur í stað menningar-, vaxtar- og sóknaráætlunarsamningar milli ríkisins og S...
Meira

Sjómannadagur á Hofsósi – Myndir

Sjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur á Hofsósi á sunnudaginn eins og víðar um land. Veður var með ágætum þó það kulaði dálítið í hægum vindi sem blés öðru hvoru. Eftir helgistund við minnisvarða um látna sjómenn va...
Meira

Telma Björk í 1. sæti í myndasamkeppni Sjávarsælu

Það var sannkölluð Sjávarsæla á Sauðárkróki og mikið umleikis við höfnina í bænum. Þar var hægt að skoða ýmsa furðufiska og að venju var keppt í flotgallasundi, koddaslagi, reipitogi, kassaklifri og kappróðri þar sem áh
Meira

Fyrsta júdómótið á Sauðárkróki í meira en áratug - myndir

Vormót Tindastóls í júdó fór fram í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki sl. laugardag en um var að ræða fyrsta júdómótið á Sauðárkróki í meira en áratug. Þetta var jafnframt í fyrsta sinn sem nýja júdógólfið var nota...
Meira

Gleðiganga Árskóla - Myndir

Nemendur og starfsfólk Árskóla gengu sína árlegu gleðigöngu í morgun. Gengið var frá Árskóla að sjúkrahúsinu og þaðan niður í bæ og snúið við á Kirkjutorgi. Gleðigangan endaði svo með grillveislu við Árskóla.  Það...
Meira

Útskrift skólahóps Ársala

Skólahópur Leikskólans Ársala á Sauðárkróki útskrifaðist með viðhöfn í dag að viðstöddum foreldrum, systkinum, ömmum og öfum. Árgangurinn, sem er óvenju fámennur með 21 nemanda, mun svo hefja grunnskólagöngu sína í Ársk...
Meira

Sauðburðarvakt RÚV í Syðri-Hofdölum mælist vel fyrir-Myndir

Það hefur vart farið fram hjá landsmönnum að sauðburður stendur nú sem hæst í Syðri-Hofdölum í Skagafirði. Síðan um hádegi í gær hefur áhorfendum RÚV gefist kostur á að fylgjast með „burði í beinni, en útsendingunni e...
Meira

Kiwanisklúbburinn Drangey gefur hlífðarhjálma

Glaðbeittir nemendur 1. bekkjar í Skagafirði þáðu reiðhjólahjálma frá Kiwanisklúbbnum Drangey fyrir utan Árskóla á Sauðárkróki sl. laugardag. Nokkuð napurt var á skólalóðinni en krakkarnir létu kuldann ekki á sig fá og þ
Meira