Kýrnar afskaplega skemmtilegt samstarfsfólk

Katharina Sommermeier. MYNDIR AÐSENDAR
Katharina Sommermeier. MYNDIR AÐSENDAR

Katharina Sommermeier (Rína) býr í Garðakoti í Hjaltadal með Jakobi Smára Pálmasyni sem er einmitt frá Garðakoti og tveimur börnum. Rína er landfræðingur, framhaldsskólakennari og sjálfmenntuð bóndína. Rína og Jakob tóku við mjólkurbúskapnum í Garðakoti 2017. „Hér er einn mjaltarþjónn með 74 árskýr og uppeldi, nokkur hross og einn köttur í langtímapössun.“

Skráðu þig inn til að lesa

Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:

Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)

Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.

Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)

Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).

Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)

Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir