Hvöt tekur á móti Vestfirðingum

Á morgun laugardag kemur BÍ/Bolungarvík í heimsókn á Blönduós og leikur þá við Hvöt í 2. deildinni í fótbolta. Leikurinn hefst klukkan 14:00 og dómari verður Sigurður Óli Þórleifsson.

Eftir tvær umferðir er Hvöt í þriðja sæti með 4 stig, jafnmörg og Magni Grenivík sem hefur betra markahlutfall. Grótta og Tindastóll koma þar á eftir í fjórða og fimmta sætinu einnig með 4 stig en lakara markahlutfall.
Allir eru kvattir til að mæta á völlinn og kvetja sína menn til sigurs.

 

  Félag L U J T Mörk Net Stig
1 Reynir S. 2 2 0 0   5  -    3 2 6
2 Magni 2 1 1 0   5  -    1 4 4
3 Hvöt 2 1 1 0   5  -    2 3 4
4 Grótta 2 1 1 0   4  -    1 3 4
5 Tindastóll 2 1 1 0   2  -    1 1 4
6 Njarðvík 2 0 2 0   3  -    3 0 2
7 Höttur 2 0 2 0   2  -    2 0 2
8 KS/Leiftur 2 0 2 0   2  -    2 0 2
9 BÍ/Bolungarvík 2 0 1 1   3  -    4 -1 1
10 Víðir 2 0 1 1   1  -    2 -1 1
11 ÍH/HV 2 0 0 2   2  -    6 -4 0
12 Hamar 2 0 0 2   1  -    8 -7 0

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir