Fréttir

Mikið að gera hjá landnámshænunni

Nú hafa ungar skriðið úr eggjum hjá landnámshænunum á Tjörn á Vatnsnesi og stendur útungun yfir fram til dagsins í dag eftir því sem fram kemur á heimasíðu hænsnanna. Sett voru alls 520 egg í útungunarvélarnar núna þar sem b...
Meira

Nettur Dúett endurtekinn

Síðastliðinn föstudag, 29. maí, héldu Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir (Hrabbý) og Guðmundur Helgason (Mundi) tónleika í Hvammstangakirkju og var stemmningin á tónleikunum róleg og þægileg. Mikil ánægja var með tónleikana og gre...
Meira

Hringdu í skóginn

Frá og með 1. júní nk. býður Skógrækt ríkisins gestum þjóðskóganna upp á skemmtilega viðbót við kyrrðina, fuglasönginn og þytinn í trjánum. Við stíga í skógunum standa nú staurar með símanúmeri sem hægt er að hrin...
Meira

Enn finnur Sigurbjörg furðufisk.

Sigurbjörg Kristjánsdóttir er fundvís á furðufiskinn Vogmær en sl.sumar fann hún tvenna slíka. Í ár hefur hún þegar rekist á eina Vogmær en að þessu sinni var fiskurinn lifandi.   Var Náttúrustofu gert viðvart og kom st...
Meira

Mynd Stefáns Friðriks í úrslit

Yfirborð, mynd Stefáns Friðriks Friðrikssonar er komin í úrslit á Stuttmyndadögum Reykjavíkur sem haldnir eru í Kringlubíói. Er mynd Stefáns ein af 19 myndum sem komust í úrslit en alls voru sendar 90 myndir inn í keppnina. Yfirb...
Meira

Ísland og ímyndir norðursins

Síðasti vinnufundur rannsóknahópsins INOR eða Ísland og ímyndir norðursins var haldinn á Hólum í Hjaltadal 28.-30. maí 2009. Þetta er annar verkefnisfundurinn í þessum hópi sem haldinn er að Hólum og heppnuðust þeir báðir m...
Meira

Helga hlaut brons í spjótkasti

Þá hefur Helga Margrét Þorsteinsdóttir lokið keppni í fyrstu grein hennar á Smáþjóðaleikunum, spjótkasti kvenna. Lengst kastaði hún spjótinu 48,56 metra, sem er bæting upp á tæplega fimm metra, og tryggði hún sér þriðja sæ...
Meira

Grunnskólanum á Blönduósi var slitið í gær

Grunnskólanum á Blönduósi var slitið í gær í Félagsheimilinu á Blönduósi að viðstöddu fjölmenni. Skólaslitin hófust á söng nemenda er tóku þátt í uppfærslu á söngleiknum „Fame“ í vetur. Þórhalla Guðbjartsdótti...
Meira

Þjóðvegurinn um Eyjafjörð styttur um 30 Km?

Nýtt einkahlutafélag ÚR LEIÐ ehf hefur gert könnun á styttingu Hringvegarins um Eyjafjörð. Forsvarsmenn félagsins telja að með þessari nýju vegtengingu verði hægt að stytta hringveginn um allt að tíu kílómetra í fyrstu og um...
Meira

Vortónleikar Mótettukórsins í Blönduóskirkju

Mótettukór Hallgrímskirkju gerir víðreist um landið dagana 4. - 7. júní í kjölfar tónleika sinna í Hallgrímskirkju á annan í hvítasunnu. Tónleikar verða haldnir á AIM-hátíðinni á Akureyri þann 4. júní kl. 20.30, í Blö...
Meira