Fréttir

Framtíð Sparisjóðs Skagafjarðar (Afls sparisjóðs) tryggð

Aðalfundur Afls Sparisjóðs fór fram í síðustu viku og segir Kristján Snorrason, útibússtjóri Sparisjóðs Skagafjarðar, að niðurstaða fundarins sé sú að framtíð sjóðsins sé trygg án þess að leita þurfi á náðir ríkis...
Meira

Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í skurði

Allt tiltækt lið Brunavarna Skagafjarðar á Sauðárkróki og í Varmahlíð var kallað út um kl 2:15 í nótt. Tilkynnt var um að eldur væri laus í byggingu við hlið Graskögglaverksmiðjunnar við Löngumýri. Mikill viðbúnaðu...
Meira

Mikið veitt á Suðurgarðinum

Þeir voru kampakátir veiðimenninrnir við Suðurgarðinn á Sauðárkróki í gærkvöldi þegar blaðamaður Feykis rakst á þá þegar þeir renndu fyrir fiskinn. Tveir hópar stóðu á garðinum og vættu öngulinn og hafði veiðin gen...
Meira

Fjórða safnið til skráningar hjá Skjalasafninu

Héraðsskjalasafn Skagfirðinga vinnur enn að skráningu skjalasafna fyrir Þjóðskjalasafn Íslands en því verkefni var komið á snemma árs 2008 sem mótvægi ríkisstjórnarinnar vegna þorskkvótaniðurskurðar. Verkefnið er tví
Meira

Hvatarmenn slógu KS/Leiftur út úr bikarkeppni KSÍ

Húni segir frá því að Hvatarmenn tryggðu sér sæti í 32-liða úrslitum Visa-bikarkeppninnar í gær er þeir lögðu lið KS/Leifturs að velli í hrein mögnuðum leik á Siglufjarðarvelli. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 1-1, ef...
Meira

Hví gengur þú vogmær á grásendið land

Enn finnst vogmær í fjörunni við Sauðárkrók en stutt er milli frétta af þeirri mær. Sindri Rafn Haraldsson fann eina í fjörunni við Suðurgarðinn og tók hana með sér heim og setti í frystikistuna. Að sögn Sindra veltir hann f...
Meira

Töfratónar Ævintýrakistunnar á 17. júní

Sett verður upp söng- og leiksýning í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki þann 17. júní næstkomandi. Sýningin, sem nefnist Töfratónar Ævintýrakistunnar, byggist á tónlist úr teiknimyndum, leikritum og söngleikjum og eru öll lö...
Meira

Fótbolti fyrir 5 og 6 ára

Vegna fjölda óska hefur stjórn Knattspyrnudeildar Tindastóls ákveðið að fara af stað með æfingar fyrir börn fædd 2003 og 2004.       Æfingar verða tvisvar í viku, þriðjudaga og fimmtudaga kl: 15:00 til 16:00. Þjálfari...
Meira

Fulltrúar frá Greenstones á Blönduós í dag

Aðilar frá Greenstones auk ameríska bankamanna eru væntanlegir á Blönduós núna í dag til þess að skoða aðstæður fyrir hugsanlegt 80 þúsund fermetra netþjónabú fyrirtækisins. Greenstones menn gerðu í upphafi samkomulag vi...
Meira

Fuglaskoðun á sunnudaginn

Náttúrustofa Norðurlands vestra stendur fyrir fuglaskoðun við Áshildarholtsvatn sunnudaginn 7. júní milli kl 11 og 12. Hist verður við fuglaskoðunarskilti sem staðsett er við norðvesturhorn vatnsins. Við Áshildarholtsvatn er að...
Meira