Tindastólsmenn mæta Hamri í Hveragerði

Gaui verður á hliðarlínunni í kvöld.

Tindastólsmenn leika sinn þriðja leik í 2.deildinni í kvöld þegar þeir fara til Hveragerðis og mæta þar liði heimamanna.
 Þetta veður klárlega erfiður leikur og því er gott að hugsa vel til okkar drengja. Leikurinn hefst kl. 20:00  og hvetur Feykir.is Skagfirðinga á höfuðborgarsvæðinu að skella sér í bíltúr í Hveragerði. Fá sér ís í Eden og skella sér því næst á leik.

Áfram Tindastóll.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir