Fréttir

Dagskrá sjómannadagsins á Skagaströnd

Sjómannadagurinn á Skagaströnd verður haldinn hátíðlegur laugardaginn 6. júní. Margt verður í boði en dagskráin hefst kl. 10:30 með skrúðgöngu og endar með stórdansleik í Fellsborg um kvöldið. Kl. 10:30 Skrúðganga frá hö...
Meira

Enn fækkar á atvinnuleysisskrá

Í dag 5. jún eru 138 skráðir án atvinnu á Norðurlandi vestra en þann 6. maí sl. voru þeir 150 og hafði þá fækkað um hátt í 40 frá því atvinnuleysi fór í hæstu hæðir snemma á árinu. Þá eru á vef Vinnumálastofnunar...
Meira

Merkingar á leið í lag

Byggðaráð Skagafjarðar hefur samþykkt að veita 700 þúsund krónum af þeim þremur milljónum sem er ætlaður kosnaður sveitarfélagsins vegna Unglingalandsmóts UMFÍ til endurnýjunar á merkingum á frjálsíþróttavellinum. Feykir g...
Meira

Foreldraverðlaunin á Blönduós

Í gær þann 4. júní veittu Heimili og skóli – landssamtök foreldra hin árlegu „Foreldraverðlaun“. Leitað var eftir tilnefningum um einstaklinga, fyrirtæki, stofnanir, sveitarfélög eða skóla á leik-. grunn- og framhaldsskóla...
Meira

Sjómannadagurinn á Hvammstanga

Sjómannadagurinn á Hvammstanga verður hlaðinn atriðum úr öllum áttum sem kæta eiga alla aldurshópa. Klukkan 09:30  hefst  Sparisjóðshjólarallýið sem er fyrir alla aldurshópa.     Þeir sem fæddir eru 2000 og fyrr mæta vi...
Meira

Allir á völlinn - trommurnar lika

Stuðningsmannafélag Tindastóls á Facebook hefur sent meðlimum sínum erindi þar sem fólk er hvatt til þess að mæta á annan heimaleik sumarsins hjá meistaraflokki karla í knattspyrnu. Leikurinn hefst klukkan 20:00 og er frítt á vö...
Meira

Jarðgerð ehf þarf auka fjárframlög frá eigendum

Sveitarfélagið Skagafjörður hefur samþykkt að leggja 350 þúsund króna framlag á mánuði til Jarðgerðar ehf út árið 2009  að því gefnu að aðrir eigendur komi með sambærilegt framlag. Þá væntir ráðið þess að  með ...
Meira

Hausinn er líka mikilvægur

Fyrsta punghlífin var notuð í íshokkí árið 1874 og fyrsti hjálmurinn árið 1974.   Það tók karlmenn 100 ár að fatta að hausinn væri líka mikilvægur!
Meira

Uppskeruhátíð á mánudaginn

Uppskeruhátíð yngri flokka Tindastóls í körfuknattleik, verður haldin mánudaginn 8. júní n.k. í íþróttahúsinu og hefst hún kl. 17.30. Á hátíðinni verða veitt verðlaun fyrir mikilvægasta leikmann hvers flokks frá minnibolt...
Meira

Murr ehf. hefur framleiðslu á íslenskum kattamat

Framleiðsla hófst í dag á íslenskum kattamat í nýrri verksmiðju Murr ehf. á Súðavík og er varan væntanleg í verslanir eftir helgina.Murr ehf. hefur átt gott samstarf við Norðlenska sláturhúsið á Akureyri og SAH afurðir á Bl
Meira