Fréttir

Bakari í yfirstærð

Róbert, yfirbakaradrengur í Sauðárkróksbakarí, ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur en Róbert er að fara af stað með herferð þar sem hann skorar á fólk að baka nú ekki vandræði heldur versla í heimabyggð. Í t...
Meira

Byggðaráð óskar eftir tillögum að niðurskurði

Byggðaráð Skagafjarðar hefur sent nefndum og ráðum á vegum sveiarfélagsins tillögur að hagræðingarkröfum. Þá hefur ráðið óskað  eftir að fá til baka í síðasta lagi mánudaginn 15. júní nk., ítarlegar sundurliðanir á ...
Meira

Nýtt masturshús á hafnarsvæðið

Föstudaginn 22. maí sl. voru opnuð tilboð í byggingu ljósamasturshúss á hafnargarði Sauðárkrókshafnar. Tilboð bárust frá K-tak ehf. kr. 2.651.620.- og Friðriki Jónssyni ehf kr. 3.422.204.- Kostnaðaráætlun hljóðaði upp á  4...
Meira

Ekki lengur fjárveitingar til héraðsvega

Vegagerðin hefur uppi áform um að  fella út af vegaskrá eftirtalda vegi: Haganesvíkurveg frá Siglufjarðarvegi við Ysta-Mó að Vík í Haganesvík, veginn austan Sléttuhlíðarvatns frá Siglufjarðarvegi að Hrauni norðanfrá, Bæja...
Meira

Hvöt í toppbaráttunni

Lið Hvatar á Blönduósi hefur byrjað vel í annari deildinni í sumar og deilir nú öðru sætinu með Gróttu Seltjarnarnesi með átta stig eftir fjóra leiki. Hvöt sigraði Víði Garði á laugardaginn með tveimur mörkum gegn einu á
Meira

Ástin á tímum ömmu og afa

Í tilefni af nýútkominni bók um hjónin Bjarna Jónasson og Önnu Margréti Sigurjónsdóttur frá Blöndudalshólum býður höfundur bókarinnar, Anna Hinriksdóttir, til dagskrár í félagsheimilinu Húnaveri sunnudaginn 14. júní kl. 15....
Meira

2.flokkur með góðan sigur.

Eftir slæma útreið meistaraflokkanna í knattspyrnu í síðustu viku héldu strákarnir í 2.flokki  í Mosfellsbæ þar sem fór fram leikur við Aftureldingu. Strákarnir unnu góðan sigur í leiknum 2 - 0 og skulum við vona að nú sé...
Meira

Þekkingarsetur á Hvammstanga

Undirbúnings og kynningarfundur vegna stofnunar Þekkingarseturs á Hvammstanga verður haldinn í kvöld, mánudagskvöldið 8. júní og hefst kl 20:30. Fundurinn verður haldinn í Fjarnámsstofunni að Höfðabraut 6. Þekkingarsetur vísar ...
Meira

Franch Michelsen úrsmíðameistari látinn

Franch Michelsen úrsmíðameistari lést í gærmorgun eftir stutt veikindi. Franck var 95 ára, en hann fæddist á Sauðárkróki þann 31. desember árið 1913. Franck lætur eftir eiginkonu og sex börn á lífi.   Saga úraverslunar Fran...
Meira

Árvistarbörn í heimsókn

Börnin á Árvist, skóladagheimilinu á Sauðárkróki, heimsóttu í síðustu viku fjölda fyrirtækja þar á meðal Nýprent. Það er skemmst frá því að segja að þarna var á ferðinni fróðleiksfús og skemmtilegur hópur barna á...
Meira