Nýtt masturshús á hafnarsvæðið

Föstudaginn 22. maí sl. voru opnuð tilboð í byggingu ljósamasturshúss á hafnargarði Sauðárkrókshafnar. Tilboð bárust frá K-tak ehf. kr. 2.651.620.- og Friðriki Jónssyni ehf kr. 3.422.204.- Kostnaðaráætlun hljóðaði upp á  4.200.000.-

Samþykkt var að taka tilboði K-taks í verkið og sviðsstjóra falið að ganga frá verksamningi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir