Byggðaráð óskar eftir tillögum að niðurskurði

Byggðaráð Skagafjarðar hefur sent nefndum og ráðum á vegum sveiarfélagsins tillögur að hagræðingarkröfum. Þá hefur ráðið óskað  eftir að fá til baka í síðasta lagi mánudaginn 15. júní nk., ítarlegar sundurliðanir á því hvernig skuli ná fram þeirri hagræðingu sem farið er fram á.

Stefnt er að því að afgreiða endurskoðaða fjárhagsáætlun fyrir árið 2009 á síðasta sveitarstjórnarfundi fyrir sumarfrí 30. júní 2009."

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir