Fréttir

Sjómannadagurinn á Hofsósi

Á sunnudaginn voru mikil hátíðarhöld á Hofsósi þegar Sjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur með dagskrá að hætti heimamanna. Veðrið lék við gesti sem skemmtu sér hið besta.   Dagskráin hófst við Sólvík þar sem minn...
Meira

Saga Þuríðar Hörpu

Óskasteinaverkefni til styrktar Þuríðar Hörpu er komið á fullt og á heimasíðu verkefnisins www.oskasteinn.com má fræðast um verkefnið, styrkja það og lesa magnað blogg Þuríðar Hörpu þar sem hún rifjar upp slysið og vikurn...
Meira

Fjöldi manns mættu á Roklandsmyndatöku

Vel mætt var í myndatökur hjá Leikfélagi Sauðárkróks í gær en það var liður í því að finna leikara í kvikmyndina Rokland  sem tekin verður upp á Sauðárkróki í sumar. Leitað er að leikurum í smáhlutverk og aukaleikar...
Meira

Undirbúningsfundur fyrir bændamarkað

Miðvikudaginn 10. júní, kl. 17, á að halda undirbúningsfund vegna fyrirhugaðs bændamarkaðs sem mun fara fram við Grettisból á Laugarbakka í sumar. Fundurinn verður í Grettisbóli. Á fundinum verður m.a. farið lauslega yfir reglu...
Meira

Dagskrá Húnavöku að taka á sig mynd

Dagskrá Húnavöku er óðum að taka á sig mynd en Húnavaka fer að þessu sinni fram helgina  17. - 19. júlí næst komandi. Unnið er að mótu dagskrár Húnavöku er er von til þess að bæklingur um Húnavöku líti dagsins ljós um...
Meira

Félagsmót Stíganda

Lokaútkall fyrir félagsmót Stíganda  sem er jafnframt úrtaka Stíganda, Svaða og Glæsis fyrir fjórðungsmótið á Kaldármelum sem verður á Vindheimamelum sunnudaginn 14.júní.   Keppt verður í A-flokki - B-flokki, ungmennaflokki, ...
Meira

Félagsmót hestamannafélagsins Léttfeta og úrtaka fyrir fjórðungsmót

Verður haldið á félagssvæði Léttfeta (Fluguskeiði) á Sauðárkróki, laugardaginn 13.júní og hefst það kl: 10:00 á forkeppni í A-flokki.  Félagsmótið er einnig úrtaka fyrir Fjórðungsmót á Vesturlandi. Skráning verður þr...
Meira

Íþróttaskóli Hvatar hefst í dag

Íþróttaskóli Umf. Hvatar hefst í dag þriðjudaginn 9. júní og verður hann starfrækur frá kl. 13:00 til 14:00 á Blönduósvelli mánudaga til fimmtudaga.  Íþróttaskólinn er fyrir krakka á aldrinum 6 til 10 ára. Áhugasömum er b...
Meira

Á fjórða tug manns í ljósmyndamaraþoni á Canon degi Tengils

  Á fjórða tug manns tóku þátt í ljósmyndamaraþoni Tengils og Sense á Canon degi sem haldinn var í gömlu Matvörubúðinni á Sauðárkróki laugardaginn 6. júní en þá var Sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur.  Sigurveg...
Meira

Neslistamenn í júní

Sumarið er skollið á með öllum sínum fjölbreytileika, segja þeir á Skagaströnd og fjölgar nú nokkuð í Nes listamiðstöðinni þar í bæ. Átján manns eru nú við listsköpun á staðnum og hafa þeir sjaldan verið fleiri. ...
Meira