Axlarbrotnaði í bílveltu
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
09.07.2009
kl. 09.28
Maður axlarbrotnaði og fékk skurð á höfuðið þegar bifreið sem hann ók endaði á hvolfi í skurði á Skagarstrandarvegi í Austur-Húnavatnssýslu síðdegis í dag.
Bifreiðin skemmdist mikið en ökumaðurinn komst sjálfur út úr bílnum og fékk aðstoð vegfarenda sem áttu leið hjá.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.