Fréttir

Aðmírálsfiðrildi í Lýdó

Aðmírálsfiðrildi hafa það sem af er sumri séðst tvisvar í landi Laugahvamms í Lýtingsstaðahreppi. Þá hefur vefurinn spurnir af því að samskonar fiðrildi hafi séðst víðar þetta sumarið. Aðmírálsfiðrildi eru mun skrautle...
Meira

Fjölbreytt verkefni SSNV

Innan SSNV-atvinnuráðgjafar hefur verið unnið að 69 verkefnum á fyrstu fimm mánuðum ársins, auk fimm verkefna sem atvinnuráðgjafar hafa unnið að í samstarfi við Vaxtarsamning Norðurlands vestra. Skipting vinnustunda eftir verkefna...
Meira

The Wild North hlýtur norræna styrki

Í ár er fyrsta verkefnisár alþjóðlega samstarfsverkefnisins The Wild North eða Hins villta norðurs, en undirbúningur þess hefur staðið yfir síðan í byrjun árs 2007. Undanfarna mánuði hefur verið unnið ötullega að fjármögnun...
Meira

Ljótir hálfvitar á Blönduósi

Fimmtudaginn 2. júlí kl. 21 þreytir þingeyska stórsveitin Ljótu hálfvitarnir frumraun sína á Norðurlandi Vestra, þegar þeir spila í Félagsheimilinu á Blönduósi. Ljótu hálfvitana skipa níu þingeyskir vitleysingar úr ýmsum ...
Meira

Kirkjugarðurinn fékk upplyftingu

Í síðustu viku kláruðu þessir dugmiklu málarar frá Dodda málara að mála girðinguna í kringum Sauðárkrókskirkjugarð. Sauðárkrókskirkja, safnaðarheimilið og kirkjugarðurinn eru því í toppstandi um þessar mundir en stutt e...
Meira

Frumkvöðlamennt og lýðræði í skólastarfi

Rita Didriksen, kennari við Grunnskólann austan Vatna,  hefur verið valin og fengið Evrópustyrk, til að taka þátt í viku námsheimsókn til  Svíþjóðar næsta vetur. Heimsóknin er til Hallands sem hefur eflingu frumkvöðlastarfs s...
Meira

Ljósmyndasýning í húsi frítímans

Í húsi frítímans er nú í gangi ljósmyndasýning hjá Ljósmyndaklúbbi Skagafjarðar (Ljóska). 23 meðlimir klúbbsins eru með myndir sínar það til sýnis og eru þær til sölu. Sýningin opnaði síðustu helgi sem hluti af dags...
Meira

Spurning dagsins!

Við fórum í Skagfirðingabúð og spurðum gesti og starfsmenn nokkra spurninga.  Þau voru allveg til í að svara en það er allt greinilega mjög gott í Skagafirði fyrst að enginn vill breyta neinu. Ingvar Guðnason 1.Hvað fanns...
Meira

Fann ég í fjöru........

Skólahópur leikskólans Glaðheima á Sauðárkróki hélt á dögunum ásamt kennurum sínum í fjöruferð. Í fjörunni týndu þau  skeljar, þang, steina, krossfiska . Börnin voru mjög áhugasöm og höfðu gaman af því að rannsa...
Meira

11 gull, 11 silfur og 5 brons á móti á Laugum

Sumarleikar Héraðssabands Þingeyinga voru haldnir að Laugum í Reykjadal 27. - 28. júní.  Fjöldi Skagfirðimga sótti mótið og árangurinn gaf góð fyrirheit um komandi sumar en krakkarnir unnu sér inn 11 gull, 11 silfur og 5 brons. ...
Meira