Fréttir

Hvöt - Reynir í kvöld kl. 19 allir á völlinn

  Hvatarmanna bíður erfitt verkefni í kvöld þegar þeir taka á móti toppliði deildarinnar Reyni frá Sandgerði. Reynir hefur einungis tapað einum leik og unnið 7 og eru efstir með 21 stig en Hvöt er í 4. sæti með 14 stig.  Hva...
Meira

Tveir körfuboltastrákar í úrtakshóp U-15 ára landsliðsins

Sagt er frá því á heimasíðu Tindastóls að þeir Friðrik Þór Stefánsson og Sigurður Páll Stefánsson sem fæddir eru 1995, hafi verið valdir í úrtöku fyrir U-15 ára landsliðið í körfuknattleik. Er U-15 ára liðið undanfar...
Meira

Sossa með sýningu í Listagilinu

Laugardaginn 4 júlí opnar Sossa málverkasýningu í Jónas Viðar Gallery í Listagilinu á Akureyri Sýningin stendur yfir frá 4 júlí til 29 júlí og er opin laugardaga og sunnudaga frá kl 13.00 til 18.00
Meira

42 þorsígildistonn til Skagafjarðar

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti hafa sent sveitarfélaginu Skagafirði bréf þar sem tilkynnt er um afgreiðslu umsóknar um úthlutun byggðakvóta. Er úthlutunin til Skagafjarðar í tvennu lagi. Það er annars vegar hlýtur  S...
Meira

Tindastólsstrákar í landsliðs úrtaki

Stólarnir Björn Anton Guðmundsson og Árni Arnarson hafa báðir náð þeim frábæra árangri að komast í landsliðs úrtak í sínum aldursflokkum í knattspyrnu. Árni var um síðustu helgi við æfingar í Mosfellbæ fyrir undir 18 á...
Meira

Tindastóll tapar gegn KS/Leiftri

Tindastóll tapaði í gærkvöld gegn KS/Leiftri eftir að Tindastóll hafði komist yfir með tveimur mörkum frá bræðrunum Stefáni Arnari og Ingva Hrannari Ómarssonum. Leikurinn endaði 3 - 2 fyrir KS/ Leiftri Leiklýsing er tekin af www...
Meira

Meistarafélag byggingarmanna varar við undirboðum

Byggðaráði Skagafjarðar hefur borist erindi frá  Meistarafélagi byggingamanna á Norðurlandi varðandi stöðu byggingariðnaðarins. Í erindi sínu hvetur félagið til þess að vandað sé val á verktökum og varar við að taka verul...
Meira

Þórdísarganga á Spákonufell í kvöld

Menningarfélagið Spákonuarfur á Skagaströnd stendur fyrir göngu á Spákonufell í kvöld klukkan 21:00. Á síðasta ári voru farnar tvær Þórdísargöngur á Spákonufell sem tókust mjög vel og voru þátttakendur alls um 150. Farar...
Meira

Hvöt á fulltrúa í úrtakshópi KSÍ í U17 karla

Huni segir frá því að Hvatarmenn eiga einn fulltrúa á úrtakshópi KSÍ í U17 karla sem hittist um helgina og æfir á Tungubökkum í Mosfellsbæ. 26 leikmenn hafa verið valdir til þessara æfinga og er fulltrúi Hvatar Stefán Hafstein...
Meira

Stytta Ferjumannsins afhjúpuð á sunnudag

  Styttan af Ferjumanninum Jóni Ósman verður afhjúpuð á áningarstaðnum við Vesturós Hérðasvatna sunnudaginn 5. júlí kl. 13:30. Það er hópur manna sem tók sig saman um að reisa Jóni Ósmann veglegan minnisvarða á Utanver
Meira