Óbyggðanefndin gagnrýnd

Sveitarstjórn Skagafjarðar undrast sú framganga Óbyggðarnefndar sem haldin er til streitu gagnvart landeigendum með tilheyrandi kostnaði fyrir þá sem og sveitarfélög og íslenska ríkið, þrátt fyrir nýlegar yfirlýsingar ríkisstjórnarinnar um annað.

Sveitarstjórnin beinir eindregnum tilmælum til fjármálaráðherra og þingmanna Norðvesturkjördæmis að sjá til þess að allri kröfugerð íslenska ríkisins í þjóðlendumálum verði slegið á frest hið snarasta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir