Eldur sett í kvöld
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning
22.07.2009
kl. 08.17
Unglistahátíðin Eldur í Húnaþingi verður formlega sett með opnunarhátíð í félagsheimilinu á Hvammstanga klukkan átta í kvöld.
Á opnunarhátíðinni verður boðið upp á Harmonikkubatti, framandi dansatriði auk þess sem All Star lúðrasveit staðarins leiðir skrúðgöngu. Niðri á bryggju verður síðan boðið upp á súpu og stomp. Þá verða bæði Nytjamarkaður og sjoppan opin.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.