Fréttir

KRAKKAMÓT Sumar T.Í.M. og frjálsíþróttadeildar.

Miðvikudaginn 29.júlí verður haldið glæsilegt frjálsíþróttamót útaf lokum í Sumar T.Í.M. Mótið er fyrir alla krakka á aldrinum 5-10 ára (f. 1999-2003) í Sumar T.Í.M., ekki bara þá sem hafa æft frjálsar íþróttir í suma...
Meira

Nýtt matvælafrumvarp, innflutningur á hráu og ófrosnu kjöti bannaður

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Jón Bjarnason hefur mælti fyrir s.k.matvælafrumvarpi á Alþingi. Frumvarpið sem nú er lagt fram er nokkuð mikið breytt frá því sem það var í þau tvö skipti sem það hefur áður verið ...
Meira

260 skráningar á Fákaflugi

Fákaflug var haldið helgina 25.-26.júlí  að Vindheimamelum og var mjög góð þátttaka í mótinu í ár eða um 260 skráningar. Keppt var í hefðbundinni gæðingakeppni  Einnig var keppt í tölti á beinni grasbraut  þar sem væg...
Meira

Lausar hendur óskast

Mikill undirbúningur er í gangi þessa síðustu daga fyrir Unglingalandsmótið.  Um helgina risu miklar tjaldbúðir á Flæðunum og í kvöld og annað kvöld á að koma fyrir fánaborgum og skiltum víðsvegar um bæinn.   Í kvöld o...
Meira

Gofvallahönnuður hrósar tveimur golfvöllum á Nl. vestra

Edwin Rögnvaldsson golfvallahönnuður hrósar tveimur golfvöllum sérstaklega á Norðurlandi vestra, í ferðalagahluta mbl.is í síðustu viku. Þar er hann beðinn um að nefna 10 uppáhaldsgolfvellin sína utan höfuðbrogarsvæðisins. E...
Meira

Tökur á torginu

Tökur á Roklandi halda áfram og allir heilir heilsu í kuldanum en Ólafur Darri eyddi góðum tíma tökudagsins í fyrradag úti í sjó. Í dag var verið að taka upp senur á torginu en búið að er útbúa hótel úr gamla pósthúsinu...
Meira

Gjöf til Krabbameinsfélags Skagafjarðar.

Þessar duglegu stelpur þær Vigdís María Sigurðardóttir og Sara Lind Styrmisdóttir héldu á dögunum tombólu og söfnuðu kr. 3.800  sem þær færðu Krabbameinsfélagi Skagafjarðar að gjöf.
Meira

Já, en hvaða ESB?

Við erum lögð af stað eftir hraðbrautinni til Brussel í boði Samfylkingar og Vinstri grænna. Tilgangurinn, að sögn, er sá að komast að því hvað í boði sé. Fyrstu vísbendingarnar um trakteringarnar sem bíða okkar hafa komið...
Meira

Fjör á Eldi þrátt fyrir óhagstætt veður

Unglistahátíðin Eldur Í Húnaþingi gengur  vel og heyrst hefur á fólkið að það sé bara ánægt með það sem búið er. En framundan í dag og um helgina er spennandi dagskrá. Dorgveiðikeppnin var í gærmorgun í skítakulda s...
Meira

Fjöllin bera hvíta hatta

Það er enn kuldalegt í morgunsárið og snjór í fjöllum í Skagafirði. Í gær snjóðaði á Hveravöllum en ekki var sýnilegur snjór þar í morgun. Á morgun má gera ráð fyrir smá súld en að öðru leyti að birti til og verða...
Meira