Fréttir

Færri selir í selatalningu

Eitt þúsund og nítján selir voru taldir í hinni árlegu selatalningu á Hvammstanga á sunnudag. Er þetta fækkun frá fyrra ári en þrátt fyrir það er ekki talið að stofnin sé að minnka. Svava Granquist var ein af þeim sem stó...
Meira

Þórunn í krókódílsbúning

Þórunn Sveinsdóttir fór með 3. flokk kvenna í knattspyrnu á  Gothia cup í Svíþjóð á dögunum. Lofaði Þórunn stelpunum að ef þær kæmust í 16 liða úrslit myndi hún mæta í krókódílsbúning á næsta heimaleik þeirra. ...
Meira

Barna- og unglingameistarar í golfi

  Verðlaunahafar í flokki 13-15 ára stúlkna ásamt Ólafi Gylfasyni þjálfara og Pétri stjórnarmanni. Meistaramót barna og unglinga hjá GSS var haldið dagana 20. og 21. júlí. Keppt var í byrjendaflokkum, 12 ára og yngri og 13...
Meira

Jón Bjarni og Sæmundur sigruðu í Skagafjarðarrallinu

Skagafjarðarrallið fór fram um helgina og er óhætt er að segja að keppnin hafi verið virkilega spennandi allt fram á síðustu stundu því einungis munaði einni sekúndu á 1. og 2. sætinu í keppninni. Þegar upp var staðið reyndust...
Meira

Altaristeppi afhent Miklabæjarkirkju.

   Við guðsþjónustu í Miklabæjarkirkju í Blönduhlíð  sl. sunnudagskvöld var  altaristeppi afhent kirkjunni. Teppið  hefur verið í vinnslu undan farin þrjú og hálft ár. Þar eru  sjö konur í  Akrahreppi sem réðust
Meira

Ekki verður af krakkamóti

Ekkert verður af krakkamóti Sumartím og frjálsíþróttadeildar sem vera átti núna á miðvikudaginn þar sem von er á mönnum til þess að merkja íþróttavöllinn fyrir unglingalandsmót. Eins og Feykir sagði frá fyrr í sumar voru ...
Meira

Alvarleg staða stofnfjáreigenda í Húnaþingi vestra

Fulltrúar sveitastjórnar Húnaþings vestra og hluti stofnfjáreigenda í Sparisjóði Keflavíkur, áður Sparisjóði Húnaþings og Stranda, funduðu á dögunum með viðskiptanefnd Alþingis þar sem lýst var yfir áhyggjum af stöðu stof...
Meira

Forsetahjónin koma á Unglingalandsmót UMFÍ

Forsetahjónin, Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit Moussaieff, munu sækja Sauðárkrók heim um komandi verslunarmannahelgi og verða þau m.a. viðstödd setningarathöfn mótsins föstudagskvöldið 31. júlí.  Þess má geta að Ólafur R...
Meira

Hvöt fer til Austurríkis á EM í futsal

  Íslandsmeistarar Hvatar í Futsal munu í ágúst halda til Austurríkis þar  sem þeir etja kappi við heimamenn í 1 FC All Stars Wiener Neustadt, Asa Tel-Aviv frá Ísrael og Erebuni Yerevan frá Armeníu. Riðillinn verður leikinn ...
Meira

Ekki forsendur fyrir byggingu íþróttahúss að svo stöddu

  Byggðarráð Skagafjarðar  telur ekki forsendur til að hefja framkvæmdir við byggingu íþróttahúss á Hofsósi á grundvelli tilboðs Hofsbótar ses og Ungmennafélagsins Neista þar um. Í fundargerð byggðarráðs kemur fram að...
Meira