Færri selir í selatalningu
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
28.07.2009
kl. 09.56
Eitt þúsund og nítján selir voru taldir í hinni árlegu selatalningu á Hvammstanga á sunnudag. Er þetta fækkun frá fyrra ári en þrátt fyrir það er ekki talið að stofnin sé að minnka.
Svava Granquist var ein af þeim sem stó...
Meira