Ósverk ehf og Sorphreinsun VH með snjómokstur

 

Frá Blönduósi  Mynd: Jón Guðmann

Bæjarstjórn Blönduósbæjar hefur falið tæknideild bæjarins að ganga til samninga við  Ósverk ehf. og Sorphreinsun VH. ehf. um snjómokstur á Blönduósi.

Voru þessir aðilar með lægsta tilboð er útboð í verkið voru opnuð á dögunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir