Fjölbreytt dagskrá á Eldi í dag
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
23.07.2009
kl. 07.50
Unglistahátíðin Eldur í Húnaþingi var sett með glæsibrag í gærkvöld. Hátíðin heldur áfram í dag og hefst dagskrá núna klukkan 10 með dorgveiðikeppni niðri á bryggju.
Dagskráin í dag er eftirfarandi:
10:00-12:00 Dorgveiðikeppni niðri á bryggju
13:00-18:00 Listasýning í félagsheimili
15:00-16:00 Breikdansnámskeið fyrir 10 ára og yngri í félagsheimilinu
16:00-17:00 Breikdansnámskeið fyrir 11 ára og eldri í félagsheimilinu
17:00-19:00 Heimsmeistaramót í kleppara í félagsheimilinu
21:00-23:00 Melló Músíka á Café Síróp
23:00-03:00 Live Latino sveifla með Tepokanum á Café Síróp. Aðgangseyrir kr. 1.000.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.