Tryggvi Björnsson valinn í landslið Íslands í hestaíþróttum

Einar Öder Magnússon landsliðseinvaldur hefur tilkynnt landslið Íslands í hestaíþróttum sem keppir á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Sviss dagana 3.-9. ágúst.Tryggvi Björnsson á Blönduósi er nú í landsliðshóp í fyrsta sinn.

Tryggvi Björnsson sýnir Grástein frá Brekku í kynbótadómi í flokki 7v og eldri stóðhesta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir