Sundlaugin á Sólgörðum opnuð á ný eftir lagfæringar
feykir.is
Skagafjörður
05.08.2009
kl. 10.57
Sundlaugin að Sólgörðum í Fljótum opnaði á ný fyrir helgi eftir lagfæringar á sturtuklefum og klórkerfi.
Sundlaugin verður framvegis opin þriðjudaga-föstudaga frá kl. 17-21.00 eða eftir nánara samkomulagi við rekstraraðila, ...
Meira