Fréttir

Sundlaugin á Sólgörðum opnuð á ný eftir lagfæringar

Sundlaugin að Sólgörðum í Fljótum opnaði á ný fyrir helgi eftir lagfæringar  á sturtuklefum og klórkerfi. Sundlaugin verður framvegis opin þriðjudaga-föstudaga frá kl. 17-21.00 eða eftir nánara samkomulagi við rekstraraðila, ...
Meira

Íbúahátíð Húnavatnshrepps16. ágúst

  Íbúahátíð Húnavatnshrepps verður haldin á Húnavöllum sunnudaginn 16. ágúst og hefjast herlegheitin klukkan 19:00 með sveitafittness. Dagskráin er svohljóðandi; Kl.19.00-20.00: Sveitafittness ofl. Kl.20.00:  Grillað lambak...
Meira

Ragnar Frosti góður á sænska meistaramótinu

 Ragnar Frosti Frostason UMSS keppti á sænska meistaramótinu í frjálsíþróttum í Malmö um helgina. Hann náði sínum besta árangri á árinu í 400m hlaupi og var nálægt því að komast í úrslit.  Ragnar Frosti hljóp í undanr
Meira

Jói með góða hugmynd

Á spjallsíðu TIndastóls kemur maður að nafni Jóii með athyglisverða hugmynd. Jói þessi ætlar hér eftir að greiða 500 krónur fyrir hvert skorað mark hjá Tindastól í knattspyrnu og 1000 krónur fyrir unninn leik. Skorar hann á a...
Meira

Skátar í sjálboðavinnu í Grettisbóli

Ellefu franskir skátar voru að vinna sem sjálfboðaliðar í Grettisbóli á Laugarbakka í fjóra daga í lok júlí. Þeir eru á aldrinum 18-22 ára og voru að koma frá stóra alþjóðlega skátamótinu sem haldið var á Þingvöllum fyr...
Meira

Áfram rigning í dag

Spáin gerir ráð fyrir norðaustan 5-13 m/s og rigningu í dag. Hvassast á annesjum. Talsverð rigning um tíma um hádegi. Dregur úr vindi og vætu undir kvöld, en dálítil rigning eða súld með köflum í nótt og á morgun. Hiti 10 til ...
Meira

Skarpur á Húsavík rær lífróður

          Ruv.is segir frá því að Þingeyska héraðsfréttablaðið Skarpur rær lífróður um þessar mundir og óvissa ríkir um framtíð blaðsins.  Batni ekki ástandið gæti farið svo að útgáfu blaðsins yrði hætt jaf...
Meira

Styrkir vegna starfsmenntunar 2009

            Starfsmenntaráð auglýsir eftir umsóknum um styrki vegna starfsmenntunar í atvinnulífinu, sbr. lög nr. 19/1992 um starfsmenntun í atvinnulífinu.  Til úthlutunar eru um 30 milljónir króna.  Eingöngu er tekið v...
Meira

Landsmótsgestir til fyrirmyndar

Að sögn lögreglunnar á Sauðárkróki voru gestir á Unglingalandsmóti til fyrirmyndar og ekki kom til eins einasta útkalls sökum landsmótsins. -Það voru um 12 þúsund gestir í bænum og það var ekki svo komið sem nudd milli bíla, ...
Meira

Hólahátíð um aðra helgi

Hólahátíð verður haldin dagana 14. - 16. ágúst næstkomandi en glæsileg dagskrá hátíðarinnar hefur nú tekið á sig lokamynd. Hátíðin hefst með málþingi um prentarfinn og stofnun prentminjasafns á Hólum. Steingrímur J. Sigf...
Meira