Hera ÞH 60 dregin að landi
feykir.is
Skagafjörður
30.07.2009
kl. 18.30
Nú fyrir stundu dró Eiður OF 13 frá Ólafsfirði dragnótarbátinn Heru ÞH 60 að bryggju í Sauðárkrókshöfn en Hera hafði fengið nótina í skrúfuna út á Skagafirði. Björgunarsveitarmenn úr Skagfirðingasveit fylgdu síðan...
Meira