Sundlaugin á Sólgörðum opnuð á ný eftir lagfæringar

Sundlaugin að Sólgörðum í Fljótum opnaði á ný fyrir helgi eftir lagfæringar  á sturtuklefum og klórkerfi.
Sundlaugin verður framvegis opin þriðjudaga-föstudaga frá kl. 17-21.00 eða eftir nánara samkomulagi við rekstraraðila, Ingunni Mýrdal sem búsett er í gamla skólahúsinu að Sólgörðum. Hægt er að hafa samband við hana varðandi þjónustu í sundlauginni í síma 841-7355.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir