Fréttir

Aukin þjónusta hjá Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi

Í júlí s.l. hófst samstaf HSB og FSA á Akureyri um símaþjónustu. Snýst þetta samstarf um að hjúkrunarfræðingar á bráðamóttöku FSA svara vaktsíma lækna á Blönduósi frá kl. 23.00 til 08.00 alla daga og ef talin er þörf
Meira

Frábær tilfinning að finna týnda konu

Björgunarsveitin Skagfirðingasveit tók þátt í hálendisgæsluverkefni Slysavarnarfélagsins Landsbjargar (SL) sem í ár er rekið í fimmta skipti. Verkefnið er unnið af sjálfboðaliðum björgunarsveitanna auk starfsfólks SL. Vikuna...
Meira

Jafntefli á Blönduósi

Hvöt og Víðir skildu jöfn í annari deildinni í knattspyrnu nú á Laugardaginn en Hvöt er í fimmta sæti deildarinnar með 21 stig. Víðir er hins vegar í fjórða neðsta sæti og er með 17 stig eftir jafntefli helgarinnar. Tindastó...
Meira

Frábær veiði í Blöndu

Huni,is segir frá því að frábær veiði hefur verið í Blöndu síðustu daga og vikur og er áin í öðru sæti á lista angling.is yfir aflahæstu ár landsins. Stóð heildarveiði árinnar í 1.767 löxum fyrir helgi. Miklar líkur eru...
Meira

900 börn á velheppnuðu Króksmóti

Hátt í 900 börn tóku þátt í Króksmóti um helgina en mótið þótti takast í alla staði mjög vel. Leikir hófust klukkan 09;30 á laugardagsmorgun og stóðu fram undir kvöld. Aftur var byrað snemma á sunnudagsmorgun og stóðu leik...
Meira

Þristurinn á Sauðárkróksvelli í kvöld

Keppni nágrannanna í USVH, USAH og UMSS í frjálsíþróttum unglinga fer fram á Sauðárkróksvelli í kvöld mánudaginn 10. ágúst og hefst keppni klukkan 18:00. Þristurinn er keppni barna og unglinga á aldrinum 11 - 14 ára og verður ...
Meira

Skagfirðingar númer 1 og 2 í tölti

 Skagfirðingurinn Jóhann Skúlason og Hvinur komu sáu og sigruðu A úrslitin í tölti á Heimsmeistaramóti Íslenska hestsins. Fengu þeir félagar einkunina 8,78. Annar varð Þórarinn Eymundsson á Krafti en þeir félagar unnu sig upp
Meira

Engin miskun hjá Karli þjálfara

  Úrvaldsdeildarlið Tindastóls í körfubolta  mætti á sína fyrstu útihlaupaæfingu í morgun kl. 6 stundvíslega. Strákarnir stefna á að mæta til leiks í október í toppformi og ætla því að mæta á hlaupabrautina þrjá mor...
Meira

3 falt Drangeyjarsund og 1 Grettissund

Sjósundkapparnir Heimir Örn Sveinsson, Þórdís Hrönn Pálsdóttir, Þorgeir Sigurðsson og Skagfirðingurinn Heiða Björk Jóhannsdóttir syntu nú í kvöld frá Drangey og í land á Reykjaströnd. Þau þrjú síðast nefndu syntu styst...
Meira

Dagur fjögur og allt örlítið betra

Við höldum áfram að fylgjast  með ævintýrum Þuríðar Hörpu en að þessu sinni skrifar hún um dag fjögur í Indlandi. Meðferðin er hafin og í fyrsta sinn fór hún í heimsókn á þokkalega þrifalega sjúkrastofnun. Minnum á a...
Meira