Fréttir

9 - 10 þúsund manns á Unglingalandsmóti

Sólin lét sjá sig er Helga Guðrún Guðjónsdóttir, setti 12 Unglingalandsmót UMFÍ nú fyrir stundu. Heiðursgestir hátíðarinnar voru forsetahjónin en forsetinn afþakkaði að halda ræðu og sagði þetta vera stund unglinganna sem ...
Meira

Endurbætur á götum Hvammstanga

Tæknideild Húnaþings vestra vill koma því á framfæri að vegna yfirstandandi framkvæmda við endurbætur gagna á Hvammstanga eru vegfarendur beðnir um að sýna ýtrustu aðgát á ferðum sínum um götur staðarins.
Meira

Félag tónlistafólks á Norðurlandi

Nýverið var stofnað nýtt félag tónlistarfólks á Norðurlandi sem ber heitið Hljómur FTN. Markmið félagsins er að efla samstöðu tónlistarfólks í sameiginlegum hagsmunamálum eins og húsnæðismálum og viðburðahaldi. Einnig er ...
Meira

Kántrýdagar um miðjan ágúst

Kántrýdagar verða haldnir á Skagaströnd 14. til 16. ágúst næstkomandi en hátíðin hefur tekist einstaklega vel síðustu ár og hefur í raun stækkað örlítið og bólgnað á hverju ári. Dagskráin er óðum að taka á sig rét...
Meira

Nýr starfsmaður á skrifstofu Háskólans á Hólum

Nýr starfsmaður hefur hafið störf hjá Háskólanum á Hólum segir á vef skólans. Það er Linda Kristín Friðjónsdóttir og mun hún starfa þarf við bókhald skólans. Linda Kristín er viðskipafræðimenntuð frá Háskólanum á A...
Meira

Kirkja á Hegranesþingstað

Nýverið fór fram rannsókn á Hegranesþingstað á vegum fornleifadeildar Byggðasafns Skagfirðinga. Rannsóknin er liður í Skagfirsku kirkjurannsókninni og miðaði hún að því að rannsaka hvort hringlaga garðlag, meintur dómhringur...
Meira

Stærsta unglingalandsmót sögunnar hafið

Núna kl. 9 hófst 12. Unglingalandsmót UMFÍ á Sauðárkróki með keppni í hinum ýmsum íþróttagreinum. Metþátttaka er, en alls hafa um 1500 keppendur skráð sig til leiks. Búist er við að allt rúmlega 10 þúsund gestir heims...
Meira

Átta fá styrk úr Húnasjóði

Átta umsóknir bárust um styrki úr Húnasjóði að þessu sinni og uppfylltu þær allar skilyrði um úthlutun styrks. Hlaut hver styrkþegi 100.000 krónur í styrk. Þau sem hlutu styrk eru; Helga Vilhjálmsdóttir, Hjördís Ósk Óskarsd...
Meira

Guðbrandur og Grettla eignast 17 unga

Á vef Hólaskóla er skemmtilega frétt að finna af hænsnabúskap þeirra skötuhjúa Skúla rektors og Sólrúnar. Guðbrandur hani býr þar með 10 hænum og í fréttinni kemur fram að Grettla, ein af hænunum 10, hafi lagst út og komi...
Meira

Hera ÞH 60 dregin að landi

Nú fyrir stundu dró Eiður OF 13 frá Ólafsfirði dragnótarbátinn Heru ÞH 60 að bryggju í Sauðárkrókshöfn en Hera hafði fengið nótina í skrúfuna út á Skagafirði. Björgunarsveitarmenn úr Skagfirðingasveit fylgdu síðan...
Meira