Fréttir

Handverkssýningin sett í dag

 Handverkshátíð við Hrafnagilsskóla verður sett í dag í 17.sinn við hátíðlega athöfn.  Guðni Ágústsson fyrrv. landbúnaðarráðherra mun setja hátíðina formlega. Margt verður að gerast í tengslum við hátíðina en yf...
Meira

Elvar Ingi og Matthildur með gull

3.mótið í Norðurlandsmótaröð barna og unglinga fór fram miðvikudaginn 5.ágúst á Skeggjabrekkuvelli á Ólafsfirði. Golfklúbbur Sauðárkróks átti nokkra keppendur á mótinu og stóðu krakkarnir sig með miklum sóma. Keppendu...
Meira

Ber ber ber og aftur ber

 Berjatíðin er í þann mund að hefjast og segja fróðir menn að berjasprettan í ár sé hreint með ágætum. Feykir fékk að smakka bláber í gær og þau voru ljúffeng. Þar sem berin eru ekki alveg fullþroskuð og enn svolítið um ...
Meira

Ríkjandi sunnanátt og milt veður

Einar Sveinbjörnsson hefur gefið út verðurspá helgarinnar og er spáin bara nokkuð góð. Ríkjandi sunnanátt, milt og lengst af þurrt norðaustan- og austanlands, en vætusamara syðra.  Spá Einars: Föstudagur 7. ágúst: Fremur þun...
Meira

Sveitastjórnarmenn á leið til Brussel

Opnir dagar (e. Open Days) Evrópusambandsins verða haldnir í Brussel dagana 5. - 8. október n.k. Líkt og á síðasta ári munu Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi, Fjórðungssamband Vestfirðinga og Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi ...
Meira

Magnaðar myndir ungra ljósmyndara

Þröstur Magnússon var í síðustu viku með ljósmyndanámskeið í Sumar T.Í.M. en námskeiðið sóttu börn á aldrinum 6 - 10 ára. Krakkarnir tóku hreint magnaðar myndir sem Feykir.is hefur fengið sendar.  
Meira

Á leið á Evrópumótið í Futsal

Íslandsmeistarar Hvatar í Futsal munu í ágúst halda til Austurríkis þar  sem þeir etja kappi við heimamenn í 1 FC All Stars Wiener Neustadt, Asa Tel-Aviv frá Ísrael og Erebuni Yerevan frá Armeníu. Riðillinn verður leikinn á tí...
Meira

Jafntefli í skítaveðri í Njarðvík

Tindastólsmenn sóttu Njarðvíkinga heim í gærkvöld þegar 15. umferð 2. deildar hófst.  Leiknum lauk með markalausu jafntefli í sannkölluðu skítaveðri. Það var mikið í húfi fyrir Tindastólsmenn að fá eitthvað út úr þe...
Meira

Margrét komin til starfa hjá Farskólanum

Margrét Björk Arnardóttir félagsráðgjafi og náms- og starfsráðgjafi kom til starfa hjá Farskólanum - miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra nú 1. ágúst. Margrét Björk Arnardóttir lærði félagsráðgjöf við Den Socia...
Meira

5 Sveitarfélög óska eftir vinabæjarsamskiptum

Á vef SSNV segir frá því að sveitarfélög í Tyrklandi, Frakklandi, Búlgaríu, Ungverjalandi og Albaníu  hafa sett inn tilkynningu á vefsíðuna http://www.twinning.org/ þar sem þau lýsa áhuga sínum á að komast í vinabæjarsamski...
Meira