Fréttir

Frá nefnd of glamúr og glimmer

Hin víðfræga og árlega Kvennareið hestakvenna í Húnaþingi vestra verður að þessu sinni farin laugardaginn 15. ágúst. Mæting er á Hnjúki í Vatnsdal kl. 14:00 og riðið verður yfir móa og mýrar, holt og hæðir, yfir í Miðhó...
Meira

Hitinn nánast óbærilegur

Þuríður Harpa heldur áfram að leyfa okkur að fylgjast með ferð hennar til Delhí en þegar hér er komið sögu hefur Þuríður fengið sína fyrstu stofnfrumusprautu.  Líkt og áður lýsir hún fábrotnum aðstæðum á Indlandi. H
Meira

Grettishátíð 2009

Grettishátíðin 2009 verður haldin í Grettisbóli á Laugarbakka um helgina, 8. og 9. ágúst. Ýmislegt verður til skemmtunar, m.a. verða víkingar á svæðinu, farið í ýmsa leiki, sveitamarkaður, veitingar í boði, víkingahandverk t...
Meira

Bongóblíða í dag

Loksins, loksins lítur út fyrir að sumarið sé komið á nýjan leik en sólin mætti til leiks um hádegi í gær og samkvæmt spánni mun hún gleðja okkur áfram í dag. Það er því um að gera að njóta veðurblíðunnar, grilla og ka...
Meira

Króksmót um helgina

Nú styttist óðum í að 22. Króksmót Tindastóls verði haldið en það fer fram næstkomandi helgi, 8.-9. ágúst. Þáttakan í ár er mjög góð, líkt og hún hefur verið undanfarin mót og eru nú skráð til leiks 104 lið frá 19 f
Meira

Þessi forréttindi ætlum við að verja

Yfirlýstur tilgangur umsóknar að ESB hefur verið að kanna í eitt skipti fyrir öll hvað í boði sé þannig að enginn þurfi að velkjast í vafa. Það gildir ekki síst um sjávarútvegsmálin, því margir helstu ESB sinnarnir hafa rey...
Meira

Magnaðir tónleikar annað kvöld

Strákarnir í Bróðir Svartúlfs hafa í sumar verið duglegir að spila hingað og þangað um landið en á morgun ætla þeir að halda sig heima og af því tilefni slá þeir til tónlistarveislu í Bifröst föstudagskvöldið 7. ágúst...
Meira

Viltu losna við of litla takkaskó?

    Tveimur börnum sem ætla að vera með á króksmóti vantar fótboltaskó. Ef það leynast fótboltaskór nr. 33 og 34 sem orðnir eru of litlir í skápum ykkar. Þá vitum við um fætur sem vantar skó fyrir helgina. Endilega hafið ...
Meira

2 og 3 dagur í Delhí

  Þuríður Harpa heldur áfram að leyfa okkur að fylgjast með ferð hennar til Delhí en þegar hér er komið sögu er Þuríður í þann mund að fá sína fyrstu stofnfrumusprautu.  Líkt og áður lýsir hún fábrotnum aðstæðum ...
Meira

Með fáránlegt brúnkufar eftir selatalningar sumarsins

Starfsmenn Selasetur Íslands á Hvammstana tóku á vordögum upp á því að skila inn vikulegu starfsmannabloggi þar sem starfsmenn lýsa starfi sínu og áhugaverðum rannsóknum sem þeir vinna að. Blogg vikunnar er frá Helga Guðjónss...
Meira