Jafntefli á Blönduósi
Hvöt og Víðir skildu jöfn í annari deildinni í knattspyrnu nú á Laugardaginn en Hvöt er í fimmta sæti deildarinnar með 21 stig. Víðir er hins vegar í fjórða neðsta sæti og er með 17 stig eftir jafntefli helgarinnar. Tindastóll er sem stendur í fallsæti með 14 stig.
Staðan í deildinni.
Lið L U J T Mörk mun Stig
1. Reynir S. 15 10 1 4 41 - 29 +12 31
2. Grótta 15 8 4 3 35 - 18 +17 28
3. Njarðvík 15 7 5 3 29 - 17 +12 26
4. BÍ/Bolungarvík 15 6 6 3 33 - 25 +8 24
5. Hvöt 15 6 3 6 36 - 33 +3 21
6. Höttur 15 5 5 5 23 - 20 +3 20
7. KS/Leiftur 15 5 5 5 27 - 26 +1 20
8. ÍH/HV 15 5 4 6 22 - 30 -8 19
9. Víðir 15 4 5 6 20 - 27 -7 17
10. Magni 15 5 1 9 24 - 30 -6 16
11. Tindastóll 15 3 5 7 14 - 24 -10 14
12. Hamar 15 2 4 9 17 - 42 -25 10
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.