Húsvörð vantar í Fellsborg
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
13.08.2009
kl. 10.49
Starf húsvarðar félagsheimilisins Fellsborgar er laust til umsóknar. Um er að ræða umsjón með félagsheimilinu og miðast daglegur starfstími við þau umsvif sem eru í húsinu á hverjum tíma.
Mælst er til að umsækjendur geti sýnt sjálfstæði og skipulag í vinnubrögðum og eins sé reynsla af svipuðum störfum og handlagni kostur.
Umsóknarfrestur er til 18. ágúst 2009 og skal umsóknum skilað á skrifstofu sveitarfélagsins Skagastrandar.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.