Skiptinemar fái frítt í sund

Félags- og tómstundanefnd Skagafjarðar hefur samþykkt að beina því til Byggðaráðs að sjálfboðaliðar og skiptinemar sem hingað koma fái frístundakort sem veitir þeim aðgang að sundlaugum sveitarfélagsins og frístundastrætó.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir