Úrslit í atkvæðagreiðslu um kjarasamninga

Kjarasamningar Samflots bæjarstarfsmannfélaga með gildistíma frá 1. júlí 2009 við ríkið annars vegar, og hins vegar við Launanefnd sveitarfélaga voru samþykktir í rafrænni kosningu daganna 10. – 13. ágúst.

Samningurinn við ríkið var samþykktur með 72,22% greiddra atkvæða, nei sögðu 20.37% og samningurinn við Launanefnd var samþykktur með 77,67% atkvæða gegn 16,70%.

Launahækkun og leiðrétting frá 1. júlí kemur til útborgunnar um næstu mánaðarmót.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir