Réttir haustið 2009

Gömul mynd frá Hlíðarendarétt við Sauðárkrók. Mynd: Friðrik J Friðriksson

Ólafur R. Dýrmundsson, ráðunautur Bændasamtaka Íslands, tók saman lista um fjár- og stóðréttir haustið 2009 og er hér birtur sá hluti er snýr að Skagafirði og Húnavatnssýslum. Almennt má segja að réttir séu á svipuðum tíma og í fyrra.

 

 

 

Fyrstu fjárréttir í Skagafirði og Húnavatnssýslum haustið 2009 hefjast laugardaginn 5. september og eru eftirfarandi:

Árhólarétt við Hofsós
Auðkúlurétt við Svínavatn, A.-Hún.
Deildardalsrétt í Deildardal, Skag.
Hrútatungurétt í Hrútafirði, V.-Hún.
Miðfjarðarrétt í Miðfirði, V.-Hún.
Mælifellsrétt í Skagafirði

Laufskálarétt í Hjaltadal, Skagafirði hefjast sunnudag 6. sept.

Föstudaginn 11. sept. verður réttað í:
Stíflurétt í Fljótum, Skag. 
Valdarásrétt í Víðidal, V.-Hún.
Valdarásrétt í Víðidal, V.-Hún.

Í Undirfellsrétt í Vatnsdal, A.-Hún. verður réttað föstudag 11. sept. og laugardag 12. sept

Laugardag 12. sept verður réttað í:
Hamarsrétt á Vatnsnesi, V.-Hún..
Holtsrétt í Fljótum, Skag.
Sauðárkróksrétt kl,13.00

Selnesrétt á Skaga, Skag.
Skarðarétt í Gönguskörðum, Skag.
Stafnsrétt í Svartárdal, A.-Hún.
Víðidalstungurétt í Víðidal, V.-Hún.
Þverárrétt í Vesturhópi, V.-Hún.

Sunnudag 13. sept verður réttað í:
Hlíðarrétt í Bólstaðarhl.hr. A.-Hún..
Skrapatungurétt í Vindhælishr., A.-Hún.
Staðarrétt í Skagafirði
Silfrastaðarétt í Blönduhlíð, Skag. mánudag 14. sept. 

 

 

Stóðréttir haustið 2009

Miðfjarðarrétt í Miðfirði, V. - Hún. laugardag 5. sept. kl. 8-9
Silfrastaðarétt í Blönduhlíð, Skag. sunnudag 13. sept. um kl. 16
Skarðarétt í Gönguskörðum, Skag. laugardag 19. sept. kl. 12-13
 
Staðarrétt í Skagafirði. sunnudag 20. sept. um kl. 16
Skrapatungurétt í A.-Hún. sunnudag 20. sept. kl. 11
Hlíðarrétt við Bólstaðarhlíð, A.-Hún. sunnudag 20. sept. kl. 13

 
Deildardalsrétt í Deildardal, Skag. föstudag 25. sept. kl. 14
Árhólarétt við Hofsós  föstudag 25. sept.  kl. 11:30

Auðkúlurétt við Svínavatn, A.-Hún. laugardag 26. sept. síðdegis
Laufskálarétt í Hjaltadal, Skag. laugardag 26. sept. kl. 13
Undirfallsrétt í Vatnsdal, A.-Hún. laugardag 26. sept. kl. 10
Þverárrétt í Vesturhópi, V.-Hún. laugardag 26. sept. um kl. 13

 
Víðidalstungurétt í Víðidal, V.-Hún. laugardag 3. okt. kl. 10
Unadalsrétt, Skag. laugardag 3. okt. kl. 13

Seinni réttir verða tveim vikum síðar. Til að auðvelda hreinsun afrétta og draga úr hættu á ákeyrslum á þjóðvegum í haustmyrkrinu er lögð áhersla á að fé verði haft í haldi eftir réttir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir