Gamlir símar og fartölvur - Fjáröflun frjálsíþróttadeildar
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
26.08.2009
kl. 08.34
Á morgun fimmtudag munu félagar í Frjálsíþróttadeild Tindastóls ganga í hús á Sauðárkróki og safna gömlum farsímum og fartölvum sem fólk er hætt að nota.
Er þetta gert í fjáröflunarskyni fyrir deildina, en tækin verða endurunnin hér heima á Íslandi og síðan komið aftur í notkun í fátækum ríkjum Afríku.
Feykir.is skorar á lesendur sína að taka vel á móti söfnunarfólki og hjálpa þeim að ónotuðu dóti í verðmæti !
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.